Frístund
Þann 20. október 2018 var haldinn dagur sjálfboðaliða- og félagasamtaka á Höfn í Hornafirði, Frístund. Fyrirmynd dagsins var Starfamessa sem haldin var á Höfn haustið 2016 og byggði auk þess á niðurstöðum rýnihópa ungs fólks á Hornafirði í tengslum við verkefnið LUV – Lýðræðisvitund og valdefling ungs fólks sem Nýheimar þekkingarsetur vann sama ár. Þar […]