FabStelpur og tækni
FabStelpur og tækni Verkefnið Fab stelpur og tækni snýst um að auka áhuga stúlkna á aldrinum 14 – 20 ára á að nýta Fab Lab-smiðjur og læra á stafræn tæki í tengslum við sitt áhugasvið. Enn fremur að fræða ungar stúlkur um heim tækninnar og fjölbreytta möguleika tæknináms og starfa í tækniiðnaði. Einnig snýst verkefnið […]