Starfastefnumót

Starfastefnumót Starfastefnumót var haldið í Nýheimum í annað sinn í október 2023. Tilgangur viðburðarins var að gera fjölbreytileika atvinnulífs svæðisins sýnilegan og bjóða fyrirtækjum á stefnumót við mögulega starfsmenn framtíðarinnar og samfélagið allt. Áhersla var lögð á fjölbreytt tækifæri til náms og starfa á svæðinu og að skapa umræðu um þróun starfaumhverfisins. Þá vildi setrið […]