HeimaHöfn

HeimaHöfn Nýtt samstarfsverkefni Nýheima þekkingarseturs og Sveitarfélagsins Hornafjarðar Ungt fólk og byggðafesta er sameiginlegt viðfangsefni landsbyggðarsamfélaga. Verkefnið er samstarfsverkefni þekkingarsetursins og Sveitarfélagsins Hornafjarðar og er gott dæmi um það hvernig setrið vinnur með beinum hætti að eflingu byggðar og samfélags í Hornafirði. Þekkingarsetrið hefur nú um nokkurra ára skeið beint sjónum sínum að málefnum ungs […]