
Foreldranámskeið Uppeldi sem virkar, færni til framtíðar
Námskeið í Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar verður haldið dagana, 8. okt.; 15.; okt.; 22. okt; og 29. okt frá 19:30 – 21:30 eða í 4 skipti alls.
Námskeiðið er foreldrum að kostnaðarlausu.