Á döfinni

January 2025
No event found!
Load More

Date

28 Nov 2024
Expired!

Time

18:00 - 20:30

Frumkvöðull í eina kvöldstund!

Ert þú með hugmynd sem þú vilt gera að veruleika eða ertu á fyrstu skrefunum með eigið fyrirtæki?

Þann 28. nóvember, kl. 18-20:30, blásum við til vinnustofu fyrir alla þá sem vilja kynnast nýsköpun og frumkvöðlaferlinu. Þátttakendur fá tækifæri til að efla þekkingu sína, spegla eigin hugmyndir og móta áætlun um næstu skref.

Stjórnandi vinnustofunnar er Svava Björk Ólafsdóttir, sérfræðingur í nýsköpun og vistkerfi nýsköpunar. Svava Björk hefur yfir 12 ára reynslu úr stuðningsumhverfinu og hefur þróað og keyrt fjöldan allan af hröðlum og öðrum stuðningsverkefnum fyrir frumkvöðla og fjárfesta á Íslandi. Hún er stofnandi RATA, stofnandi og framkvæmdastjóri IceBAN (Iceland Business Angel Network), stofnandi Hugmyndasmiða og Angel Ambassador hjá Nordic Ignite.

Endilega skráið ykkur, takmarkaður fjöldi í boði!