
Krakka bíó viðburður
Krakka bíó klukkan 14:00 á laugardeginum þann 2. nóvember í boði Bíó klúbb FAS. Staðsetning er niðri í fyrirlestrarsal Nýheima.
Myndin sem sýnd verður fyrir krakka bíó er Frankenweenie.
kostar 500kr inn, popp og gos á 300kr og kókómjólk á 200kr. Allur ágoði rennur til nemendafélags FAS.