Loka, loka, lokadansleikur með Hljómsveit Hauks

Date

26 - 27 Oct 2024
Expired!

Time

22:00 - 02:00

Location

Hafið
Heppuvegur 5
Website
http://hafidbar.is
Phone
6612663

Á döfinni

June 2029
No event found!

Hljómsveit Hauks hefur ákveðið að blása til loka-lokadansleiks á Hafinu laugardaginn 26. október. Dansinn dunar frá 22:00-02:00. Aðgangseyrir 3.500 kr. ATH að allur aðgangseyrir rennur til Verndarvængs, styrkarfélag langveikra barna í Hornafirði. Styrktarframlög eru vel þegin og kært þökkuð.