Skötuveisla
lysavarnardeildin Framtíðin og Björgunarfélag Hornafjarðar bjóða til skötuveislu á hafinu 21. desember frá kl 11:30-14:00. Verð kr. 5000 og kr. 2000 fyrir 10 ára og yngri. Allur ágóði af skötuveislunni rennur til byggingu nýrra Björgunarmiðstöðvar.
Í boði verður:
-
Skata
-
Saltfiskur
-
Plokkfiskur
-
Kartöflur
-
Rúgbrauð
-
Hamsatólg
-
Brauðsúpa í eftirrétt.
-
Pizza fyrir börnin
Gos og bjór verður selt sér.