Þorlákur með Björg og Kela
Að venju koma Björg og Þorkell okkur í jólaskap með ljúfum jólatónum og tilheyrandi huggulegheitum á Þorláksmessukvöld, 23. desember.
Tónleikarnir hefjast klukkan 21:30 og miðaverð er 2000 kr. Tilvalin afþreying til að koma sér í hátíðargírinn og gleyma jólastressinu um stund!
Vonumst til að sjá sem flesta.