Nýheimar Þekkingarsetur býður á vinnustofu í samstarfi við KPMG og Iceland Innovation Week 15. október kl. 13:00-17:00 í Nýheimum.

Þetta námskeið er frábært tækifæri til þess að öðlast meiri færni í notkun gervigreindar við hin ýmsu verkefni. Aukin skilvirkni og hagnýtni eru lykilorð hér. Takmörkuð sæti verða í boði svo við mælum með að þú skráir þig sem allra fyrst. 

Smelltu hér til að skrá þig!