Af hugmyndum ungmenna um samfélagið og skólann

Af hugmyndum ungmenna um samfélagið og skólann Áfanganiðurstöður Mótstöðuafls Síðastliðið haust fór af stað tveggja ára verkefni á vegum Þekkingarsetursins Nýheima sem kallast Mótstöðuafl (e. Opposing Force). Verkefnið er fjölþjóðlegt samstarfsverkefni, stutt af Evrópusambandinu, og viðfangsefnið ungt fólk og atgervisflótti. Verkefnið er tvíþætt: Annars vegar valdefling ungmenna; og hins vegar viðhorfskönnun meðal ungs fólks. Valdeflingin […]

Heima er best – vel heppnaður matvæladagur

Sannkallaður sælkeradagur var haldinn að Hólmi á Mýrum miðvikudaginn 20. maí. Viðburðurinn var ætlaður öllum þeim sem áhuga hafa á að auka veg matvæla úr héraði og var hann vel sóttur jafnt af bændum, aðilum úr ferðaþjónustu, veitingamönnum og matvælaframleiðendum. Fjölbreytt og góð dagskrá var fyrir gesti sem samanstóð af fróðlegum erindum frá Matís og […]

Útskrift úr íslensku 2

Á dögunum útskrifuðust 8 nemendur frá 8 þjóðernum úr Íslensku II á vegum Fræðslunetsins – símenntun á Suðurlandi. Námskeiðið samanstendur af 40 stunda kennslu og hugsað fyrir fólk sem hefur áhuga á að læra íslensku. Það var Jóhann Pétur Kristjánsson, sem kennir íslensku, ensku og spænsku við FAS, sem leiðbeindi hópnum sem þótti einkar samheldinn og […]