Starfið í Nýheimum

Árið 2017 urðu Nýheimar 15 ára, þá er átt við bygginguna við Litlubrú 2. Starfsemi þar hófst haustið 2002 þegar Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) flutti úr Nesjaskóla í Nýheima. Frá […]