Starfið í Nýheimum
Árið 2017 urðu Nýheimar 15 ára, þá er átt við bygginguna við Litlubrú 2. Starfsemi þar hófst haustið 2002 þegar Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) flutti úr Nesjaskóla í Nýheima. Frá […]
Starf verkefnastjóra hjá Nýheimum þekkingarsetri á Höfn í Hornafirði
Óskað er eftir öflugum aðila í starf verkefnastjóra hjá Nýheimum þekkingarsetri. Starfið er fjölþætt og heyrir undir forstöðumann setursins. Verkefnastjóri mun þó jafnframt sinna verkefnum fyrir Náttúrustofu Suðausturlands í tengslum […]