Háskólapróf í Nýheimum

Undanfarin ár hefur Nýheimar þekkingarsetur haft umsjón um námsaðstöðu og fjarpróf háskólanema í Hornafirði í húsnæði Nýheima. Það er okkur mikið kappsmál að gera háskólanám sem aðgengilegast fyrir alla, hvort sem er í staðar- eða fjarnámi. Í dag lauk síðasta prófi haustannar og hafa alls 76 próf verið lögð fyrir háskólanema í Nýheimum vegna haustannar […]