SUSTAIN IT – Lokametrarnir
SUSTAIN IT – Lokametrarnir 30. nóvember 2020 Þann 25. nóvember 2020 sátu verkefnastjórar Þekkingarnets Þingeyinga og Nýheima Þekkingarseturs á Höfn lokafund í verkefninu SUSTAIN IT – Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks. Verkefnið er samvinna átta fræðsluaðila frá sex löndum (Belgíu, Kýpur, Íslandi, Ítalíu, Írlandi og Spáni) og miðar að því að auka […]
SUSTAIN IT – Málstofa um sjálfbærni í ferðaþjónustu
SUSTAIN IT – Málstofa um sjálfbærni í ferðaþjónustu 25. nóvember 2020 Föstudaginn 13.nóvember fór fram rafræn málstofa um Sjálfbærni í ferðaþjónustu. Málstofan var liður í verkefninu SUSTAIN IT sem hefur verið þýtt á íslensku sem Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks. Málþingið heppnaðist með eindæmum vel en ásamt kynningu á SUSTAIN IT verkefninu, […]
Upphafsfundur NICHE verkefnisins: Frumkvöðlastarf um óáþreifanlegan menningararf
Upphafsfundur NICHE verkefnisins: Frumkvöðlastarf um óáþreifanlegan menningararf 19.nóvember 2020 Fimmtudaginn 19.nóvember s.l. fór fram upphafsfundur NICHE verkefnisins sem styrkt er af Erasmus+, Samstarfsáætlun Evrópusambandsins. Enskt nafn verkefnisins er NICHE – Nurturing Intangible Cultural Heritage for Entrepreneurship sem á íslensku mætta þýða sem Frumkvöðlastarf um óáþreifanlegan menningararf. Verkefnið miðar að því að efla frumkvöðlastarf í menningargeiranum […]
Stafræn Samfélög: Upphaf verkefnis
Stafræn Samfélög: Upphaf verkefnis Eins og fram hefur komið er mikið um að vera hjá verkefnastjórum Nýheima þekkingarseturs þessa dagana en um þessar mundir hefst vinna við fjögur ný Erasmus+ verkefni sem styrkt eru af samstarfsáætlun Evrópusambandsins. Eitt þessara verkefna er Digital skills and competences of local communities in rural areas sem á íslensku gæti útlagst […]
Sustain It
Þekkingarsetrið Nýheimar hefur á undanförnum mánuðum fengist við fjölda verkefna sem eru eins ólík og þau eru mörg. Sex þessara verkefna eru unnin með styrk frá Erasmus+, samstarfsáætlun ESB og fóru fjögur þeirra af stað seinni part árs 2020 en tvö verkefni fóru af stað árið 2018 og fer því að líða að lokum þeirra. […]