Nýheimar þekkingarsetur skrifar undir loftlagsyfirlýsingu

Sveitarfélagið Hornafjörður skrifaði í dag undir Loftlagsyfirlýsingu Festu við athöfn í Nýheimum. Sveitarfélagið bauð stofnunum og fyrirtækjum á svæðinu að taka þátt í verkefninu og skrifuðu 20 aðilar undir yfirlýsinguna […]

NICHE verkefnið á Íslandi

NICHE verkefnið á Íslandi ! Við kynnum með stolti opinbera vefsíðu NICHE verkefnisins,  www.nicheproject.eu Skammstöfunin NICHE stendur fyrir, Nurturing Intangible Cultural Heritage for Entrepreneurship; sem á íslensku útleggst „Að hlúa […]