Þjóðsögur – fréttabréf 1

29.03.2021 Í vetur hófu starfsmenn setursins samstarf um verkefnið LEGENDS sem útleggst á íslensku sem Þjóðsögur og fjallar um óáþreifanlegan menningararf sem leynist í þjóðsögum og hetjusögum og hvernig nýta má þessar gömlu frásagnir til eflingar lykilhæfni einstaklinga á 21.öldinni svo sem samfélagsþátttöku, frumkvöðlastarfs, samskiptia og menningarlæsis. Ein afurð verkefnisins verður tölvuleikur sem miðlar sögunum […]

Stafræn samfélög verkefnið á Íslandi !

17. mars 2021 Við kynnum með stolti opinbera heimasíðu verkefnisins Stafræn samfélög,  www.digital-communities.eu/is.html Verkefnið Stafræn samfélög heitir fullu nafni Stafræn hæfni og færni samfélaga á landsbyggðinni og er samstarfsverkefni fimm Evrópulanda. Verkefnið hófst í lok árs 2020 og mun standa yfir næstu 2 árin. Afurðir verkefnisins verða því tilbúnar í lok árs 2022. Enskt heiti […]