LEGENDS – fréttabréf 2

Fréttabréf2

Legends verkefnið vinnur að þróun lykilhæfni með notkun óáþreifanlegs menningararfs, með því að skoða þjóðsögur og goðsagnir í Evrópu. Verkefnið miðar að fullorðnum einstaklingum búsettum í dreifbýli eða með skert tækifæri til náms. Legends býður upp á nýstárlegar kennsluaðferðir sem tvinna saman hefðbundnar þjóðsögur og goðsagnir og þróun á lykilhæfniþáttum fullorðinna einstaklinga. Nú er fyrsta […]

Staða og líðan ungs fólks í Sveitarfélaginu Hornafirði – könnun

Staða og líðan ungs fólks hefur verið mikið í brennidepli undanfarin ár og umfjöllun um álag, geðheilbrigði og kynbundin mun verið hávær. Rannsóknarverkefnið Staða og líðan ungs fólks í landbyggðarsamfélagi hlaut styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna í ár og leggur Dr. Anna Guðrún Edvardsdóttir spurningakönnun fyrir ungt fólk í Sveitarfélaginu Hornafirði. Leitað er eftir svörum ungs […]

Stafræn samfélög – fréttabréf 2

Fyrsta verkþætti Stafrænna Samfélaga er nú að ljúka og hafa samstarfsaðilar verkefnisins skilaðinn gögnum og úrvinnslu frá rannsóknarvinnu sinni, bæði fræðilegri og verklegri .Fræðilegi þátturinn tekur saman greiningu á opinberri stafrænni þjónustuí þátttökulöndunum en verklegi þátturinn fólst í vettvangsrannsóknum til greiningar á þeirri stafrænni þjónustu sem eldri borgarar telja sig þurfa fræðslu um. Alls svöruðu […]