Vorprófum háskólanema lokið í Nýheimum  

Nú sem fyrr hefur fjöldi háskólanema þreytt lokapróf sinna háskóla í Nýheimum en þekkingarsetrið hefur haldið utan um prófaþjónustu fyrir alla háskóla landsins, að listaháskólanum undanskildum. Er þetta sjötti veturinn sem setrið sinnir þessu verkefni en einnig bjóðum við álíka þjónustu til sí- og endurmenntunarmiðstöðva sem og erlendra háskóla í samstarfi við þá, sé þess […]

SPECIAL valdefling 10.bekkjar

Í liðinni vikur fengum við 10. bekk grunnskólans í heimsókn til okkar í Nýheima. Um var að ræða prófun á kennsluefni sem er ein afurð þátttöku setursins í evrópuverkefninu SPECIAL sem snýr að valdeflingu ungmenna til þátttöku í samfélaginu. Farið var yfir hvað mjúk færni og valdefling er, samskipti og markmiðasetningu.   Kennsluefnið átt vel […]

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs

Ársskýrsla Nýheima þekkingarseturs fyrir árið 2022 er nú gerð aðgengileg á netinu. Í skýrslunni er að finna allar helstu upplýsingar um starfsemi síðasta árs og allan þann fjölda verkefna sem starfsmenn setursins hafa verið að sinna. Hvetjum alla áhugasama til að kynna sér efni skýrslunnar og mæta á ársfund setursins í dag, 10. maí kl.15 […]