Ársfundur Samtaka þekkingarsetra

Ársfundur Samtaka þekkingarsetra var haldinn hátíðlegur í vikunni á Selfoss og sóttu báðir starfsmenn setursins fundinn. Í tilefni ársfundsins var einnig boðað til málþings SÞS á Hótel Selfossi þriðjudaginn var. Til umfjöllunar voru þau verkefni og hlutverk sem setrin gegna á sínum svæðum og mikilvægi þeirra í samfélaginu, ásamt þeirri staðreynd að setrin sem mynda […]

Lokafundur SPECIAL á Húsavík

Samstarfsaðilar í SPECIAL verkefninu funduðu á Húsavík í húsakynnum Þekkingarnetsins á fjórða og síðasta staðfundi verkefnisins. SPECIAL verkefnið er samstarfsverkefni sjö stofnanna frá sex Evrópulöndum (Svíþjóð, Ítalíu, Íslandi, Belgíu, Spáni og Rúmeníu) og er styrkt af Erasmus+ áætlun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Verkefnið miðar að því að styrkja, endurvekja og hlúa að „lífsleikni“ og „mjúkri“ færni ungs […]

Nýr samstarfssamningur Nýheima og SASS

Nýheimar þekkingarsetur og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hafa frá árinu 2016 átt í samstarfi um hlutverk atvinnuráðgjafa og verkefnastjóra fyrir SASS þvert á landshlutann. Hefur Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir verkefnastjóri í Nýheimum sinnt þeim hlutverkum frá upphafi. Nú í sumar var skrifað undir nýjan samstarfssamning milli Nýheima og SASS sem felur fyrst og fremst í sér […]