Starfastefnumót í Nýheimum í dag – allir velkomnir!
Nú er í annað sinn á Hornafirði haldið Starfastefnumót, viðburðurinn fer fram í Nýheimum til kl.17 í dag og eru íbúar hvattir til að fjölmenna. Hugmyndin að baki Starfastefnumótinu er að gera fjölbreytileika atvinnulífs svæðisins sýnilegan, bjóða fyrirtækjum á stefnumót við mögulega framtíðar starfsmenn og samfélagið allt. Einnig að leggja áherslu á fjölbreytt tækifæri til […]
Komið er að lokum SPECIAL verkefnisins
Nú líður að lokum SPECIAL verkefnisins sem hófst haustið 2021. Verkefnið miðar að því að styrkja, endurvekja og hlúa að „lífsleikni“ og „mjúkri“ færni ungs fólks sem hvorki stundar nám, atvinnu eða félagsstarf. Markmiðið er að styðja hópinn til þátttöku í samfélaginu og á vinnumarkaði. Verkefnið er styrkt af Erasmus+ og er samstarfsverkefni sjö aðila […]