Jólapróf í Nýheimum

Eins og undanfarin ár einkennist aðdragandi jólanna hjá okkur í Nýheimum á fjarprófum háskólanema. 61 próf er þegar skráð hjá okkur fram að jólum, og enn bætist í hópinn.Þetta er talsverð aukning frá því í fyrra en þá voru 44 jólapróf tekin hjá okkur. Þeir nemendur sem vilja taka sín háskólapróf á Höfn eru hvattir […]

Tækifæri til náms

Menntahvöt Hornafjarðar Hér eru upplýsingar um allskonar námstækifæri óháð staðsetningu Fjarnám á framhaldsskólastigi Eftirfarandi listi er yfirlit um þá framhaldsskóla sem bjóða upp á fjarnám og/eða sveiganlegt nám til lokaprófa, t.d. til stúdentsprófs og á starfsnámsbrautum. Listinn er þó ekki tæmandi og eins geta upplýsingar breyst hjá einstökum skólum Fjölbrautaskólinn við Ármúla | Menntaskólinn á Egilsstöðum  | Tækniskólinn í Reykjavík […]

Byggðaráðstefna 2023

Í dag sóttu starfsmenn setursins byggðaráðstefnu 2023 í Reykjanesbæ sem haldin er af Byggðastofnun. Yfirskrift ráðstefnunar í ár var Búsetufrelsi? og voru erindin öll upplýsandi, áhugaverð og viðeigandi fyrir starfsemi setursins. Tilgangur ráðstefnunnar er að tengja saman fræðilega og hagnýta þekkingu á byggðaþróun með það að markmiði að stuðla að sjálfbærri þróun byggðar um allt […]