AWE-nýsköpunarhraðall fyrir konur

Tilvalið tækifæri að koma viðskiptahugmyndinni á laggirnar Allar konur geta sótt um í AWE hraðalinn Háskóli Íslands og Bandaríska sendiráðið á Íslandi leita nú að þátttakendum fyrir nýsköpunarhraðalinn Academy for Women Entrepreneurs (AWE) sem er sérstaklega ætlaður konum og hefst nú 3. febrúar og lýkur með útskrift þann 6. maí.  Bæði einstaklingar og lið geta […]

Opið fyrir umsóknir í Ratsjána 2022

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ratsjána, verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaferlum og öðlast aukna yfirsýn og getu til að þróa vörur og þjónustu. Íslenski ferðaklasinn leiðir verkefnið í samstarfi við RATA og landshlutasamtökin á landsbyggðinni. Ratsjáin mun snerta á helstu áskorunum sem fyrirtækjaeigendur […]

Verkefnið „stafræn samfélög“

Verkefnið „stafræn samfélög“ Þekkingarsetrið vinnur um þessar mundir að evrópsku samstarfsverkefni sem gengur út á að þróa kennsluefni fyrir eldri borgara til að fóta sig í hinum stafræna heimi. Samstarfsaðilar okkar sex koma frá fimm Evrópulöndum og hafa þegar greint rafræna þjónustu í hverju landi sem gagnast getur eldri borgurum á landsbyggðinni. Í verkefninu felst […]

Nýtt verkefni setursins

Nýtt verkefni setursins Nýheimar þekkingarsetur fékk nýverið, ásamt samstarfsaðilum, styrk frá Erasmus+ til að vinna verkefnið SPECIAL eða Supporting and Promotion EntreComp through Innovative Advanced Learning. Fyrsti fundur verkefnisins var fjarfundur í nóvember en ásamt setrinu koma samstarfsaðilarnir frá Þekkingarneti Þingeyinga á Íslandi og sex evrópulöndum. SPECIAL miðar að því að styrkja lífsleikni og „mjúka […]

Verkþætti tvö í NICHE lokið

Verkþætti tvö í NICHE lokið   Kortlagningu og greiningu lokið í NICHE Skýrslan Kortlagning og greining: að tengja störf við óáþreifanlegan menningararf við EQF og ESCO er nú aðgengileg á netinu, á ensku. Um er að ræða afurð annars verkþáttar Erasmus+ verkefnisins NICHE. Í skýrslunni má finna yfirlit yfir kortlagningu á færni fólks sem starfar […]

Matsjáin

Landshlutasamtök sveitarfélaga, Samtök smáframleiðanda matvæla (SSFM) og RATA standa að Matsjánni, viðskiptahraðli fyrir smáframleiðendum matvæla. Matsjánni er ætlað að efla leiðtogafærini þátttakenda, efla þá í að þróa vörur og þjónustu og bæta tengsl sín í grein sinni. Verkefnið fer fram  í sjö lotum á netinu frá janúar og lýkur með uppskeruhátíð í apríl.  Verkefnið hlaut styrk úr Matvælasjóði og er […]

Uppbyggingarsjóður Suðurlands: Úthlutun Styrkja Haust 2021 

Samtök sunnlenskra sveitafélaga (SASS) hafa úthlutað styrkjum úr Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Um var að ræða síðari úthlutun sjóðsins árið 2021 og voru umsóknir 112 talsins að þessu sinni. Úthlutað var 39 m.kr. til 75 verkefna, þar af 25 verkefni í flokki atvinnu- og nýsköpunar og 50 í flokki menningarverkefna.  Af þessum 75 verkefnum sem hlutu styrk eru 11 verkefni í Sveitafélaginu Hornafirði, 1 í flokki atvinnu- og nýsköpunar og 10 í flokki menningar. Verkefnin […]

Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matsjána, verkefni sem er ætlað smáframleiðendum matvæla sem vilja efla leiðtogafærni sína, öðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í greininni. Matsjáin fer fram á 14 vikna tímabili frá 6. janúar til 7. apríl og samanstendur af sjö lotum með heimafundum/jafningjaráðgjöf, fræðslu og […]

Stafræn samfélög – verkefni

Nýheimar þekkingarsetur hlaut í fyrsta sinn haustið 2020 styrk frá Rannís fyrir Erasmus+ verkefni. Setrið er því umsóknar- og ábyrgðaraðili verkefnisins en samstarfsaðilar eru sex talsins, frá fimm Evrópulöndum, þ.e. Búlgaríu, Hollandi, Svíþjóð, Spáni og Íslandi en þátttakendur frá Íslandi eru auk setursins og Þekkingarnet Þingeyinga. Verkefnið heitir Digital skills and competences of local communities […]