Haustið er komið og starfsemi háskóla landsins er byrjuð af fullum krafti en með breyttu sniði og eru óvenjumargir háskólanemar í fjarnámi um þessar mundir. Námsaðstaða utan heimilis er í mörgum [...]
Síðustu mánuði hafa Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) lagt mikla áherslu á viðbrögð og greiningu áhrifa COVID-19 á samfélagið og úthlutaði m.a. strax í vor styrkjum til 96 [...]
Í upphafi sumars auglýsti Nýheimar þekkingarsetur laust til umsóknar sumarstarf hjá setrinu. Starfið er í tengslum við átakið Sumarstörf fyrir námsmenn sem Vinnumálastofnun stendur fyrir. Er [...]
SUSTIAN IT : Fundur samstarfsaðila þann 8.júní 2020 Þann 8. júní síðastliðinn tóku Nýheimar Þekkingarsetur þátt í mánaðarlegum vef fundi SUSTAIN IT verkefnisins. Á fundinn mættu fulltrúar frá [...]
Nýheimar þekkingarsetur óskar eftir að ráða námsmann til sumarstarfa hjá setrinu. Um er að ræða þátttöku Nýheima í úrræðum ríkisstjórnarinnar til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn í [...]
Ársfundur Nýheima þekkingarseturs var haldinn 13. maí síðastliðinn. Fram kom í máli forstöðumanns og formanns stjórnar að starfsemi setursins gengur vel, rekstrar- og verkefnastaða þess er góð og [...]
Ársfundur Nýheima þekkingarseturs verður haldinn í Nýheimum miðvikudaginn 13. maí kl.17:00 Auk venjubundinna aðalfundarstarfa verða flutt tvö áhugaverð erindi: Dr. Anna Guðrún Edvardsdóttir [...]
Söfn og menntastofnanir mega nú aftur opna hús sín frá og með deginum í dag og eru því allir velkomnir í Nýheima. Enn ber einstaklingum að fylgja ráðleggingum um hreinlæti og tveggja metra [...]
Þann 22. apríl sl. voru formlega stofnuð Samtök þekkingarsetra (SÞS) sem Nýheimar þekkingarsetur er aðili að. Um er að ræða netverk þekkingarsetra á landsbyggðinni sem starfa samkvæmt samningi [...]
Þann 13. febrúar síðastliðinn funduðu samstarfsaðilar í Erasmus+ verkefninu SUSTAIN IT- Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks í Malaga á Spáni. Samstarfsaðilarnir eru átta [...]