Umhverfisdagur Nýheima

Hinn árlegi umhverfisdagur Nýheima var í dag og eins og alltaf var mikið fjör. Í dásamlegu veðri tóku nemendur og starfsfólk til hendinni og hreinsuðu umhverfi hússins. Einnig var tækifærið nýtt til þess að sauma nokkra poka fyrir pokastöðina á Höfn. Í hádeginu var svo sameiginlegt grill með okkar góðu grönnum í Ráðhúsi Hornafjarðar.

11. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið \”Mannöldin\”

Kallað er eftir ágripum erinda fyrir 11. ráðstefnuna um íslenska þjóðfélagið, sem haldin verður í Þekkingarsetrinu Nýheimum á Höfn í Hornafirði dagana 12.-13. maí 2017. Fræðafólk úr öllum greinum hug- og félagsvísinda er hvatt til að senda ágrip af erindum byggðum á eigin rannsóknum. Yfirskrift ráðstefnunnar tengist því að á síðustu árum hafa augu fræðifólks […]

11. ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið \”Mannöldin\”

Kallað er eftir ágripum erinda fyrir 11. ráðstefnuna um íslenska þjóðfélagið, sem haldin verður í Þekkingarsetrinu Nýheimum á Höfn í Hornafirði dagana 12.-13. maí 2017. Fræðafólk úr öllum greinum hug- og félagsvísinda er hvatt til að senda ágrip af erindum byggðum á eigin rannsóknum. Yfirskrift ráðstefnunnar tengist því að á síðustu árum hafa augu fræðifólks […]

Rannsóknardagur Nýheima

Rannsóknardagur Nýheima verður haldinn 4. maí nk. í Nýheimum. Kynntar verða fjórar rannsóknir sem unnar eru í Hornafirði þessi misserin. Erindin eru af ólíkum toga og endurspegla vítt rannsóknarsvið rannsakenda á Suðausturlandi. Dagskráin hefst kl. 16:00 og stendur til 18:00. 16:05 Framhaldsskólinn í Austur Skaftafellssýslu: Viðhorf Hornfirðinga til ferðamanna í Hornafirði. Adisa Mesetovic nemi og […]

Opinn fundur um miðlun upplýsinga um jökla og loftslagsbreytingar

Mánudaginn 29. febrúar klukkan 19:30 verður boðið upp á kvöldkaffi í Nýheimum og spjallað um jökla og loftslagsbreytingar. Dagskrá: Em Jackson fjallar um upplýsingamiðlun um jökla og loftslagsbreytingar til ferðamanna Snævarr Guðmundsson fjallar um jökla í víðu samhengi Umræður um lífandi kennslustofu Almennt spjall þátttakenda Fundurinn er miðaður að starfsfólki í afþreyingarþjónustu en fundurinn er opinn […]

100 ára afmælisveisla kosningaréttar kvenna

Föstudaginn næst komandi, þann 19. júní, eru liðin 100 ár frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi. Af því tilefni verður haldin afmælisveisla með veglegri dagskrá á Höfn. Dagskráin hefst í hádegismat á Hótel Höfn kl. 12:30; flutningi baráttuljóða íslenskra kvenna; hornfirski \”Refillinn\” settur upp í Nýheimum, Druslugöngu;  og lýkur með kvennatónleikum í Sindrabæ […]