SUSTAIN IT: Sjálfbær vöxtur og samkeppnishæfni í ferðaþjónustu

Þann 13. febrúar síðastliðinn funduðu samstarfsaðilar í Erasmus+ verkefninu SUSTAIN IT- Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks í Malaga á Spáni. Samstarfsaðilarnir eru átta og koma frá sex löndum, Belgíu, Kýpur, Íslandi, Írlandi og Spáni. Nýheimar Þekkingarsetur eru þátttakendur í verkefninu og áttu því einn fulltrúa á fundinum, en verkefnið er leitt af […]

Hittu í mark! 

Opið er fyrir skráningu á valdeflandi námskeið fyrir ungmenni á aldrinum 16-20 ára sem Nýheimar þekkingarsetur stendur fyrir. Á námskeiðinu, Hittu í mark!, verður meðal annars fjallað um markmiðasetningu, tengslamyndun, árangursrík samskipti og virka samfélagsþátttöku ungmenna.    Námskeiðið tengist þátttöku setursins í fjölþjóðlega samstarfsverkefninu KNOW HUBs. Efni námskeiðsins byggir á handbók verkefnisins sem inniheldur kennsluefni hannað af samstarfsaðilum verkefnisins sem starfa á sviði valdeflingar og fræðslu.  Í lok síðasta árs tóku ellefu ungmenni í Ungmennaráði Hornafjarðar og Nemendaráði FAS þátt í stuttu valdefnandi námskeiði setursins, Öflug ung […]

Nýheimar þekkingarsetur á fundi í Pescara

Nýheimar þekkingarsetur er þáttakandi verkefninu SUSTAIN IT- Sjálfbærni í ferðaþjónustu – nýsköpun í þjálfun starfsfólks. 29. Maí síðastliðin komu samstarfsaðilar verkefnisins saman í annað skipti, í Pescara- Ítalíu. Komnir voru saman 8 þáttökuaðilar frá 6 evrópulöndum, Belgíu, Kýpur, Ítalíu, Íslandi, Írlandi og Spáni. Verkefnið er fjármagnað af Erasmus+, samstarfsáætlun Evrópusambandsins og er samstarfsverkefni á sviði […]

Perspectives on status and role of knowledge centers in your home area

Perspectives on status and role of knowledge centers in your home area   Dear participant, The goal of this questionnarie is to investigate among inhabitants the status and role of three knowledge centers. These are: Nýheimar Þekkingarsetur in Höfn, Háskólafélag Suðurlands and Þekkingarnet Þingeyinga. Perspectives from inhabitants are vital and therefore your participation important. It […]

Status i rola ośrodków wiedzy w rozwoju obszarów wiejskich

Status i rola ośrodków wiedzy w rozwoju obszarów wiejskich   Szanowny uczestniku, Celem i przeznaczeniem tej ankiety jest zbadanie statusu i roli trzech ośrodków wiedzy na obszarach wiejskich wśród ich mieszkańców. Te ośrodki to Nýheimar Þekkingarsetur w Höfn, Háskólafélag Suðurlands oraz Þekkingarnet Þingeyinga. Uzyskanie poglądów mieszkańców na temat tych ośrodków jest niezwykle istotne, dlatego też […]

Viðhorf almennings til stöðu og hluverki þekkingarsetra í heimabyggð (ísl/en/pol)

Nýheimar Þekkingarsetur ásamt Þekkingarnet Þingeyinga og Háskólafélag Suðurlands fengu á síðasta ári úthlutun úr Byggðarannsóknasjóði til að hefja rannsóknarverkefni um stöðu og hlutverk þekkingarsetra í byggðaþróun. Dr. Anna Guðrún Edvardsdóttir leiðir verkefnið en liður í því er meðfylgjandi íbúakönnun. Svo marktæk niðurstaða náist er þátttaka íbúa mikilvæg. Niðurstöður rannsóknarinnar munu gefa þekingarsetrunum vísbendingar um hvernig […]

Nýheimar þekkingarsetur fimm ára!

Nýheimar þekkingarsetur byggist á hugmyndafræði og samstarfsneti um menntun, menningu, rannsóknir og nýsköpun og er samstarfshattur þeirra stofnana sem eru aðilar að Nýheimum.    Nýheimar þekkingarsetur var sett á fót til að efla samstarf stofnaðila þess en nú eru aðilar að Nýheimum 12 talsins. Þeir eru af ólíkum toga með fjölbreytt verkefna- og rannsóknasvið en þverfaglegt og hagnýtt […]

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs

Minnum á ársfund Nýheima þekkingarseturs á morgun, miðvikudaginn 18.apríl. Fundurinn er haldinn í sal Nýheima. Heitt á könnunni og allir velkomnir.   Dagskrá: 1) Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum Nýheima þekkingarseturs. a) Skýrsla stjórnar b) Ársreikningur Nýheima þekkingarseturs c) Tilnefningar í stjórn 2) Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir kynnir verkefni SASS 3) Önnur mál     Hvetjum alla […]

Allt frá byggðamálum til bankabasls

Árleg ráðstefna um íslenska þjóðfélagsfræði sem haldin hefur verið víðsvegar um landið verður nú í Nýheimum á Höfn dagana 13. og 14. október. Á ráðstefnunni gefst einstakt tækifæri til að hlýða á fjölda fræðimanna kynna rannsóknir sínar á hinum ýmsu málefnum þjóðfélagsins. Erindi ráðstefnunnar eru fjölbreytt; menntun, trú, byggðaþróun, ferðaþjónusta og hnattvæðing eru aðeins nokkur […]

Uppbyggingarstjóður Suðurlands – opið fyrir umsóknir

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga auglýsa til umsóknar styrki úr uppbyggingarsjóði Suðurlands. Sjóðurinn er samkeppnissjóður með það markmið að styðja við fjölbreytt verkefni á svæðinu. Horft er sérstaklega til verkefna sem efla fjölbreytileika atvinnulífsis, eru atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi, efla menningarstarf og listsköpum eða styðja við jákvæða samfélagsþróun á suðurlandi.  Umsóknafrestur í uppbyggingarsjóð er 16. október 2017.  Viljum við hvetja áhugasama til að hafa samband við Guðrúnu ráðgjafa á vegum SASS og verkefnastjóra í Nýheimum.  Frekari upplýsingar á heimasíðu SASS.