Vorprófin að hefjast í Nýheimum

Vorprófin að hefjast í Nýheimum Það styttist í að vorprófin hefjist í Nýheimum þekkingarsetri og mun þau standa yfir í um þrjár vikur. Í ár eru skráð 49 próf, nemendurnir koma flestir frá Háskólanum á Akureyri, en einnig frá Háskóla Íslands. Allir háskólanemar eru velkomnir til að nýta sér aðstöðu og prófaþjónustu Nýheima, sem er […]
12. ársfundur Nýheima þekkingarseturs

12. ársfundur Nýheima þekkingarseturs 12. ársfundur Nýheima þekkingarseturs var haldinn í Nýheimum síðastliðinn miðvikudag, 9. apríl. Dr. Lilja Jóhannesdóttir, formaður stjórnar setursins, var fundarstjóri og flutti hún jafnframt skýrslu stjórnar. Hugrún Harpa, forstöðumaður setursins, sagði frá starfsemi setursins á árinu, helstu verkefnum auk þess sem hún kynnti ársreikning 2024. Verkefnastjóri setursins, Eyrún Fríða, flutti erindi […]
Ársfundur – allir velkomnir!

Ársfundur – allir velkomnir! Ársfundur Nýheima þekkingarseturs verður haldinn í Nýheimum miðvikudaginn 9. apríl kl. 14:00. Dagskrá: Venjubundin ársfundarstörf. Eyrún Fríða Árnadóttir verkefnastjóri Nýheima þekkingarseturs kynnir verkefnið HeimaHöfn. Allir velkomnir og hvattir til að mæta. Stjórn Nýheima þekkingarseturs
Tækifæri til menntunar, námskeið í fjarnámi.

Tækifæri til menntunar, námskeið í fjarnámi. Sí- og endurmenntunarstöðvar landsins bjóða nú upp á fjölbreytt úrval námskeiða í fjarnámi, sem henta fólki á öllum aldri og í ólíkum aðstæðum. Með aukinni eftirspurn eftir sveigjanlegum námsleiðum hefur framboðið vaxið, og er nú hægt að finna námskeið sem spanna allt frá tungumálanámi og tölvufærni til sérhæfðrar fagmenntunar. […]
Niðurstöður íbúakönnunar 2023

Niðurstöður íbúakönnunar 2023 Íbúakönnun landshlutanna er umfangsmikil viðhorfskönnun á vegum allra landshlutasamtaka á landsbyggðinni, atvinnuþróunarfélaga og Byggðastofnunar. Könnunin er ætluð öllum íbúum landsins, 18 ára og eldri og er hún lögð fyrir á þriggja ára fresti. Tilgangur könnunarinnar er að varpa ljósi á viðhorf íbúa til búsetuskilyrða, aðstæðna á vinnumarkaði ásamt afstöðu til mikilvægra þátta […]
Nýsköpunarnetið
Nýsköpunarnetið Nýsköpunarnetið er samstarfsvettvangur Nýheima þekkingarseturs, Vöruhússins, Sveitarfélagsins Hornafjarðar og Háskólafélags Suðurlands. Markmið netsins er að vera vettvangur skapandi samvinnu í nýsköpun á svæðinu, með samstarfi við helstu atvinnugreinar á Hornafirði, frumkvöðla af ýmsum toga sem og lista- og handverksfólk. Hlutverk Nýheima þekkingarseturs í netinu Verkefnastjórar Nýheima þekkingarseturs veita þjónustu og ráðgjöf til einstaklinga og […]
Menntahvöt
Menntahvöt Hornafjarðar Menntahvöt Hornafjarðar er samstarfsverkefni menntastofnana á Hornafirði sem miðar að því að styðja við menntun íbúa á svæðinu. Áhersla er lögð á miðlun upplýsinga um námstækifæri, einkum tækifæri íbúa til menntunar óháð búsetu. Hér má finna upplýsingar um margvísleg námstækifæri óháð staðsetningu. Fjarnám á framhaldsskólastigi Eftirfarandi listi sýnir framhaldsskóla sem bjóða upp á […]
Fjarpróf háskólanema í Nýheimum

Jólaprófstíðin er hafin í Nýheimum þekkingarsetri en hún spannar um þrjár vikur. Fjöldi jólaprófa sem skráð eru í Nýheimum í ár eru 44 en nemendurnir koma flestir frá Háskólanum á Akureyri en einnig nemar frá Háskóla Íslands, Háskóla Reykjavíkur, Landbúnaðarháskóla Íslands og Háskólanum á Bifröst. Fjöldi skráðra prófa sem eru tekin á Höfn hafa ekki […]
OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í UPPBYGGINARSJÓÐ SUÐURLANDS 2022, FYRRI ÚTHLUTUN

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða fyrri úthlutun 2022. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar, og menningar á Suðurlandi. Umsækjendum er bent á að kynna sér vel úthlutunarreglur sjóðsins, áherslur, markmið og mat á umsóknum sem má finna hér. Við bendum einnig á ráðgjafasíðu […]
Vöruhúsið hlýtur Hvatningarverðlaun 2021

Vöruhúsið hlýtur Hvatningarverðlaun 2021 Embætti forseta Íslands, mennta- og menningarmálaráðuneyti, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti, Félag um menntarannsóknir, Grunnur – félag fræðslustjóra og stjórnenda skólaskrifstofa, Kennaradeild Háskólans á Akureyri, Kennarasamband Íslands, Listaháskóli Íslands (listkennsludeild og tónlistardeild), Menntamálastofnun, Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök áhugafólks um skólaþróun og Skóla- og frístundasvið […]