Viðburðarými í Sveitarfélaginu Hornafirði

Interior of an empty auditorium with red seats and wooden panels, lit overhead.

Í Sveitarfélaginu Hornafirði má finna fjölbreytt úrval viðburðarýma sem henta fyrir margvísleg tilefni svo sem fundi, fyrirlestra, sýningar og tónleika. Hér hafa verið teknar saman upplýsingar um aðstöðu og húsnæði sem stendur til boða vegna viðburðahalds í sveitarfélaginu. Markmiðið er að auðvelda íbúum, gestum og skipuleggjendum viðburða að finna viðeigandi rými fyrir sína viðburði. Höfn […]

Matarsmiðja Hornafjarðar

Matarsmiðja Hornafjarðar – Tækifæri fyrir frumkvöðla og lítil fyrirtæki Matarsmiðja Hornafjarðar er hagnýt aðstaða fyrir þá sem vilja þróa og framleiða matvæli á litlum skala. Hún er sérstaklega hugsuð fyrir frumkvöðla, smáframleiðendur og fyrirtæki sem vilja nýta sér sérhæfðan búnað og faglegt rými til tilrauna, vinnslu og vöruþróunar. Markmiðið er að styrkja nýsköpun og matarmenningu […]

Góð þátttaka á grunnnámskeiði í gervigreind

Góð þátttaka á grunnnámskeiði í gervigreind Síðastliðinn þriðjudag stóð Nýheimar þekkingarsetur fyrir grunnnámskeiði í gervigreind sem ætlað var byrjendum. Um fimmtán manns mættu í Nýheima þar sem markmiðið var að kynna fyrir þátttakendum hvað gervigreind er, hvernig hún virkar og getur nýst í daglegu lífi, vinnu og námi. Á námskeiðinu fengu þátttakendur að kynnast því […]

Listi af námskeiðum í fjarnámi

A woman using a laptop at home, browsing stock photos for creative projects.

Námskeið í fjarnámi Sí- og endurmenntunarstöðvar um land allt bjóða fjölbreytt úrval fjarnámskeiða sem henta fólki á öllum aldri. Framboðið hefur aukist með aukinni eftirspurn eftir sveigjanlegum leiðum til náms.  Skráningarskilyrði eru mismunandi eftir námskeiðum svo við mælum með að kynna sér þau vel áður en gengið er frá skráningu. Eftirfarandi listi* sýnir hluta þeirra […]

Einyrkja- og frumkvöðlakaffi með Alice Sowa  

Einyrkja- og frumkvöðlakaffi með Alice Sowa Þriðjudaginn 27. maí síðastliðinn hittist áhugafólk um nýsköpun í Nýheimum á einyrkja- og frumkvöðlakaffi með Alice Sowa, stofnanda GRÆNALAUTAR ehf. Alice Sowa er iðnhönnuður og textíllistakona sem hefur verið búsett í Skaftafelli í Öræfum frá árinu 2023.   Í vorúthlutun Uppbyggingarsjóðs SASS fékk Grænalaut ehf  styrk fyrir verkefnið Arctic Fibers […]

Vorprófin að hefjast í Nýheimum

Empty classroom desk with paperwork and pen, ideal for educational themes.

Vorprófin að hefjast í Nýheimum Það styttist í að vorprófin hefjist í Nýheimum þekkingarsetri og mun þau standa yfir í um þrjár vikur. Í ár eru skráð 49 próf, nemendurnir koma flestir frá Háskólanum á Akureyri, en einnig frá Háskóla Íslands. Allir háskólanemar eru velkomnir til að nýta sér aðstöðu og prófaþjónustu Nýheima, sem er […]

12. ársfundur Nýheima þekkingarseturs

12. ársfundur Nýheima þekkingarseturs 12. ársfundur Nýheima þekkingarseturs var haldinn í Nýheimum síðastliðinn miðvikudag, 9. apríl. Dr. Lilja Jóhannesdóttir, formaður stjórnar setursins, var fundarstjóri og flutti hún jafnframt skýrslu stjórnar. Hugrún Harpa, forstöðumaður setursins, sagði frá starfsemi setursins á árinu, helstu verkefnum auk þess sem hún kynnti ársreikning 2024. Verkefnastjóri setursins, Eyrún Fríða, flutti erindi […]

Ársfundur – allir velkomnir!

Ársfundur – allir velkomnir! Ársfundur Nýheima þekkingarseturs verður haldinn í Nýheimum miðvikudaginn 9. apríl kl. 14:00.   Dagskrá:  Venjubundin ársfundarstörf.  Eyrún Fríða Árnadóttir verkefnastjóri Nýheima þekkingarseturs kynnir verkefnið HeimaHöfn. Allir velkomnir og hvattir til að mæta. Stjórn Nýheima þekkingarseturs