Sustain it

Setrið er þátttakandi í verkefninu „SUSTAIN IT: Sustainable Tourism Innovative Training“ “ sem er tveggja ára verkefni styrkt af Erasmus+. Þátttakendur í SUSTAIN IT verkefninu eru átta talsins og koma frá sex Evrópulöndum: Belgíu, Kýpur, Ítalíu, Íslandi, Írlandi og Spáni. Verkefnastjórnun er í höndum samstarfsaðila Nýheima Þekkingarseturs á Húsavík, Þekkingarneti Þingeyinga. Verkefnið miðar að því að […]

KNOW HUBs

KNOW HUBs Þekkingarsetur, uppbyggjandi afl í dreifðum byggðum er samstarfsverkefni milli Nýheima þekkingarseturs og stofnana víða í Evrópu. Verkefnið var til tveggja ára en það hlaut styrk frá Erasmus+ árið 2018 og lauk síðla árs 2020. KNOW HUBs leggur áherslu á hvernig þekkingarsetur geta þróað starfsemi sína með hliðsjón af þörfum og kröfum samfélaga í dreifðum […]

Staða og hlutverk þekkingarsetra í byggðaþróun

Staða og hlutverk þekkingarsetra í byggðaþróun Verkefnið er samstarfsverkefni Nýheima þekkingarseturs, Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Höfn, Þekkingarnets Þingeyinga á Húsavík og Háskólafélag Suðurlands á Selfossi. Verkefnið snýr að því að skerpa sýn á stöðu, hlutverk og árangur þekkingarsetra á landsbyggðinni, með sérstakri áherslu á byggðaþróun. Verkefnið felur í sér úttekt á innri starfsemi þekkingarsetra og […]