Nýheimar Þekkingarsetur og Náttúrustofa Suðusturlands hafa tekið að sér framkvæmd rannsóknarverkefnis á þolmörkum Breiðamerkursands fyrir Vatnajökulsþjóðgarð. Að verkefninu koma einnig [...]
Nýheimar þekkingarsetur vill vekja athygli áhugasamra á ráðstefnu um löggæslu og samfélagið sem haldin verður miðvikudaginn 21. febrúar í Háskólanum á Akureyri. Á vef Háskóla Akureyrar segir um [...]