Rannsóknaþing Nýheima haldið á morgun

Rannsóknaþing Nýheima fer fram á morgun, þann 26. nóvember kl. 16:00 – 18:00, í fyrirlestrarsal Nýheima. Gestir eru boðnir velkomnir í fyrra fallinu til að þiggja kaffiveitingar. Á þinginu verða kynnt það rannsóknarstarf sem fram fer þessi misserin inn þekkingarsetursins. Jafnframt verða erindi frá kollegum okkar á Kirkjubæjarklaustri en í samstarfi fræðasamfélagsins á landsbyggðinni felast […]

Ung rödd – málpípa ungs fólks í Hornafirði

Á dögunum settu nemendur í fjölmiðlafræði í FAS á fót vef á samfélagsmiðlinum facebook sem ber heitið Ung rödd. Tilgangurinn er að skapa vettvang fyrir ungt fólk til að koma á framfæri skoðunum sínum á aðstæðum og málefnum ungmenna í Hornafirði. Með þeim hætti læra nemendur að takast á við viðfangsefni í samfélaginu á sínum […]