Heimsókn á Húsavík

Nýheimar þekkingarsetur og Þekkingarnet Þingeyinga skrifuðu á haustmánuðum 2017 undir samstarfssamning með það markmið að auka samvinnu stofnananna á breiðum grundvelli, sér í lagi að auka samstarf um ýmis verkefni og rannsóknir með áherslu á svæðisbundnar aðstæður og byggðamál. Þekkingarnet Þingeyinga sinnir sambærilegum verkefnum og Nýheimar þekkingarsetur og er starfsvæði Þekkingarnetsins víðfeðmt, Norður og Suður […]

Opnað hefur verið umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Styrkveitingar skiptast í tvo flokka, annars vegar atvinnu og nýsköpun og hins vegar menningu. Í flokki  atvinnu og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileyka atvinnulífs. Í flokki menningar er markmið að verkefni efli menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi. Uppbyggingarsjóður Suðurlands byggir á Sóknaráætlun Suðurlands […]

Námsaðstaða háskólanema í COVID

Haustið er komið og starfsemi háskóla landsins er byrjuð af fullum krafti en með breyttu sniði og eru óvenjumargir háskólanemar í fjarnámi um þessar mundir. Námsaðstaða utan heimilis er í mörgum tilfellum nauðsynleg fyrir einbeitingu nema. Háskólanemar í Hornafirði eru allir velkomnir að nýta sér þá námsaðstöðu sem í boði er í Nýheimum. Aðstaðan er […]