Sustainable fréttabréf 1

26. apríl 2021 Umbreyting í átt til sjálfbærni er alþjóðleg áskorun sem spannar allar víddir nútíma samfélags. Áskoranirnar eru fjölmargar og þeim þarf að mæta með heildstæðum og hnattrænum hætti en svo hægt sé að grípa til aðgerða er lykilatriði að auka skilning á viðfangsefninu. Menntun er því grundvöllur umbreytinga en með menntun getum við […]

Ársfundur og ársskýrsla 2020

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs var haldinn fyrr í dag og nú eingögnu með rafrænum hætti. Frá mörgu var að segja en þótt starfsárið 2020 hafi boðið uppá nýjar áskoranir jókst enn umfang starfseminnar á árinu og nú vegna góðs árangurs í styrkjasókn í erlenda samkeppnissjóði. Slíkur árangur er ekki sjálfgefinn þar sem samkeppni er mikil. Setrið […]

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs

Ársfundur setursins verður haldin kl. 15 fimmtudaginn 15. apríl. Ákveðið hefur verið að halda hann eingöngu með rafrænum hætti sökum fjöldatakmarkana, áfram eru þó allir velkomnir. Skráning er nauðsynleg en þá fær viðkomandi hlekk á fundinn. Óþarfi er að hala niður forritinu eða skrá sig á Teams og ættu því allir að geta fylgst með […]