Byltingar og byggðaþróun: Hlutverk þekkingarsetra í byggðaþróun fjórðu iðnbyltingarinnar

Byltingar og byggðaþróun: Hlutverk þekkingarsetra í byggðaþróun fjórðu iðnbyltingarinnar Verkefnið Byltingar og byggðaþróun hlaut í maí 2020 styrk Byggðarannsóknarsjóðs til að greina áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar í byggðum landsins og mögulegar leiðir til að nýta innviði þekkingarsetra til að mæta áskorunum og tækifærum byltingarinnar. Verkefnið var samstarfsverkefni Þekkingarnets Þingeyinga og Nýheima Þekkingaseturs. Stýrihópur verkefnisins var skipaður […]
Legends – Þjóðsögur

Legends – Þjóðsögur Heiti verkefnisins er „Legends: Intangible heritage and intergenerational learning for key competences training for adults from rural and isolated areas“, eða Þjóðsögur. Því meira sem nútímasamfélög og hagkerfi taka breytingum, m.a. sökum alþjóðavæðingar og tækniframfara, treysta þau sífellt meira á menntun og hæfni fólks. Lykilhæfniþættir fyrir persónulegan þroska, ráðningarhæfni og samfélagsþátttaka eru […]
Ársfundur Nýheima þekkingarseturs 24.mars 2022

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs verður haldinn í sal Nýheima fimmtudaginn 24. mars kl. 15:00. Auk venjubundna aðalfundarstarfa flytur Kristín Vala, verkefnastjóri setursins, erindi um þjónustu við fjarnema og Óli Halldórsson, forstöðumaður Þekkingarnets Þingeyinga, kynnir niðurstöður verkefnisins Byltingar og byggðaþróun sem setrin unnu saman að. Allir velkomnir!