Legends – Þjóðsögur
Legends – Þjóðsögur Heiti verkefnisins er „Legends: Intangible heritage and intergenerational learning for key competences training for adults from rural and isolated areas“, eða Þjóðsögur. Því meira sem nútímasamfélög og hagkerfi taka breytingum, m.a. sökum alþjóðavæðingar og tækniframfara, treysta þau sífellt meira á menntun og hæfni fólks. Lykilhæfniþættir fyrir persónulegan þroska, ráðningarhæfni og samfélagsþátttaka eru […]
Sustainable
Sustainable Umbreyting í átt til sjálfbærni er alþjóðleg áskorun sem tekur til menntunar, félagslegra, efnahagslegra og pólitískra þátta samfélagsins. Þar sem áskoranirnar spanna allar víddir nútímasamfélags er sérstaklega mikilvægt að mæta þeim með heildstæðum og hnattrænum hætti. Svo hægt sé að grípa til aðgerða er lykilatriði að auka skilning á viðfangsefninu og því er menntun […]
Stafræn hæfni og færni samfélaga á landsbyggðinni
Stafræn hæfni og færni samfélaga á landsbyggðinni Nýheimar Þekkingarsetur tekur þátt í verkefninu Digital skills and competences of local communities in rural areas sem á íslensku gæti útlagst sem Stafræn hæfni og færni samfélaga á landsbyggðinni. Í daglegu tali gengur verkefnið undir heitinu Stafræn samfélög. Verkefnið er unnið í samstarfi sex aðila sem koma frá […]
NICHE
Nýheimar Þekkingarsetur tekur þátt í verkefninu NICHE – Nurturing Intangible Cultural Heritage for Entrepreneurship sem á íslensku mætti þýða sem Frumkvöðlastarf um óáþreifanlegan menningararf. Verkefnið er styrkt af Erasmus+, samstarfsáætlun Evrópusambandsins. Verkefnið miðar að því að efla frumkvöðlastarf í menningargeiranum með því að leggja aukna áherslu á óáþreifanlegan menningararf og þróa nýstárlegar aðferðir í kennslu […]