Sumarstarf námsmanna hjá Nýheimum

Nýheimar þekkingarsetur óskar eftir að ráða námsmann til sumarstarfa hjá setrinu. Um er að ræða þátttöku Nýheima í úrræðum ríkisstjórnarinnar til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn í sumar. Ráðningin er til tveggja mánaða milli 1. júní og 1. sept 2020 og þurfa námsmenn að vera 18 ára á árinu og skráðir í nám á vor- […]

Ársfundur og Ársskýrsla 2019

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs var haldinn 13. maí síðastliðinn. Fram kom í máli forstöðumanns og formanns stjórnar að starfsemi setursins gengur vel, rekstrar- og verkefnastaða þess er góð og er framtíðin því björt. Fjórir starfsmenn eru nú starfandi hjá setrinu. Ársfundi Nýheima var nú í fyrsta sinn streymt á facebook-síðu Nýheima þekkingarseturs. Auk venjubundinna fundarstarfa voru […]

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs 13. maí

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs verður haldinn í Nýheimum miðvikudaginn 13. maí kl.17:00 Auk venjubundinna aðalfundarstarfa verða flutt tvö áhugaverð erindi: Dr. Anna Guðrún Edvardsdóttir kynnir niðurstöður rannsóknarinnar Staða og hlutverk þekkingarsetra í byggðaþróun. Nýheimar þekkingarsetur ásamt Þekkingarnet Þingeyinga og Háskólafélag Suðurlands stóðu fyrir rannsókninni með styrk úr Byggðarannsóknasjóði en Dr. Anna Guðrún framkvæmdi m.a. íbúakönnun á […]

Nýheimar opnir á ný

Söfn og menntastofnanir mega nú aftur opna hús sín frá og með deginum í dag og eru því allir velkomnir í Nýheima. Enn ber einstaklingum að fylgja ráðleggingum um hreinlæti og tveggja metra fjarlægð. Námsaðstaða fyrir fjarnema á háskólastigi er nú opin en af þeim átta rýmum sem í boði eru skal einungis nýta fjögur […]