Sumarstarf í 400 km fjarlægð

Í upphafi sumars auglýsti Nýheimar þekkingarsetur laust til umsóknar sumarstarf hjá setrinu. Starfið er í tengslum við átakið Sumarstörf fyrir námsmenn sem Vinnumálastofnun stendur fyrir. Er þetta í fyrsta sinn sem setrið auglýsir laust til umsóknar sumarstarf fyrir námsmenn. Engar umsóknir bárust vegna starfsins og er það vonandi til merkis um að Hornfirskir námmenn hafi […]

Frístund

Þann 20. október 2018 var haldinn dagur sjálfboðaliða- og félagasamtaka á Höfn í Hornafirði, Frístund. Fyrirmynd dagsins var Starfamessa sem haldin var á Höfn haustið 2016 og byggði auk þess á niðurstöðum rýnihópa ungs fólks á Hornafirði í tengslum við verkefnið LUV – Lýðræðisvitund og valdefling ungs fólks sem Nýheimar þekkingarsetur vann sama ár. Þar […]

Sustain it

Setrið er þátttakandi í verkefninu „SUSTAIN IT: Sustainable Tourism Innovative Training“ “ sem er tveggja ára verkefni styrkt af Erasmus+. Þátttakendur í SUSTAIN IT verkefninu eru átta talsins og koma frá sex Evrópulöndum: Belgíu, Kýpur, Ítalíu, Íslandi, Írlandi og Spáni. Verkefnastjórnun er í höndum samstarfsaðila Nýheima Þekkingarseturs á Húsavík, Þekkingarneti Þingeyinga. Verkefnið miðar að því að […]

KNOW HUBs

KNOW HUBs Þekkingarsetur, uppbyggjandi afl í dreifðum byggðum er samstarfsverkefni milli Nýheima þekkingarseturs og stofnana víða í Evrópu. Verkefnið var til tveggja ára en það hlaut styrk frá Erasmus+ árið 2018 og lauk síðla árs 2020. KNOW HUBs leggur áherslu á hvernig þekkingarsetur geta þróað starfsemi sína með hliðsjón af þörfum og kröfum samfélaga í dreifðum […]

Nýheimafréttir

[vc_row][vc_column][vc_row_inner][vc_column_inner width=\”1/2\”][vc_single_image image=\”3256\” img_size=\”full\”][/vc_column_inner][vc_column_inner width=\”1/2\”][vc_column_text responsive_align=\”left\”]Nýheimafréttir voru bornar út í hvert heimili í Sveitarfélaginu Hornafirði haustið 2018. [/vc_column_text][/vc_column_inner][/vc_row_inner][vc_column_text responsive_align=\”left\”][/vc_column_text][vc_empty_space height=\”40px\”][/vc_column][/vc_row]