Sumarstarf í 400 km fjarlægð

Í upphafi sumars auglýsti Nýheimar þekkingarsetur laust til umsóknar sumarstarf hjá setrinu. Starfið er í tengslum við átakið Sumarstörf fyrir námsmenn sem Vinnumálastofnun stendur fyrir. Er þetta í fyrsta sinn sem setrið auglýsir laust til umsóknar sumarstarf fyrir námsmenn. Engar umsóknir bárust vegna starfsins og er það vonandi til merkis um að Hornfirskir námmenn hafi […]

Sjálfbærir norrænir bæir

Green redevelopment, competitive Nordic urban regions eða Sjálfbærir norrænir bæir. Verkefnið, sem var á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar undir forystu Noregs, hafði að markmiði að móta sameiginlegan norrænan leiðarvísi sem hefur Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Leiðarvísirinn er ætlaður litlum og meðalstórum bæjum sem vilja auka aðdráttarafl sitt og verða líflegt og sjálfbært þéttbýli. Sveitarfélagið Hornafjörður […]

Frístund

Þann 20.október 2018 var haldin dagur sjálfboðaliða- og félagasamtaka á Höfn í Hornafirði, Frístund. Fyrirmynd dagsins var Starfamessa sem haldin var á Höfn haustið 2016 og byggði auk þess á niðurstöðu rýnihópa ungs fólks á Hornafirði í tengslum við verkefnið LUV – Lýðræðisvitund og valdefling ungs fólks sem Nýheimar þekkingarsetur vann sama ár. Þar kom fram […]

Sustain it

[vc_row][vc_column][vc_row_inner][vc_column_inner width=\”1/2\”][vc_column_text responsive_align=\”left\”]Setrið er þátttakandi í verkefninu „SUSTAIN IT: Sustainable Tourism Innovative Training“ “ sem er tveggja ára verkefni styrkt af Erasmus+. Þátttakendur í SUSTAIN IT verkefninu eru átta talsins og koma frá sex Evrópulöndum: Belgíu, Kýpur, Ítalíu, Íslandi, Írlandi og Spáni. Verkefnastjórnun er í höndum samstarfsaðila Nýheima Þekkingarseturs á Húsavík, Þekkingarneti Þingeyinga. Verkefnið miðar […]

KNOW HUBs

KNOW HUBs Þekkingarsetur, uppbyggjandi afl í dreifðum byggðum er samstarfsverkefni milli Nýheima þekkingarseturs og stofnana víða í Evrópu. Verkefnið er til tveggja ára en það hlaut styrk frá Erasmus+ árið 2018 og lýkur síðla árs 2020. KNOW HUBs leggur áherslu á hvernig þekkingarsetur geta þróað starfsemi sína með hliðsjón af þörfum og kröfum samfélaga í dreifðum byggðum. […]

Loftslag og leiðsögn

Nýheimar þekkingarsetur hefur í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð unnið að gerð fræðsluefnis um loftslagsbreytingar. Verkefni þetta er liður í stærra samvinnuverkefni umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Vatnajökulsþjóðgarðs sem ber heitið Hörfandi jöklar sem unnið er í tengslum við sóknaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Markmið verkefnisins er aukin vitund fólks um loftslagsbreytingar, orsakir þeirra og áhrif. Enda er það forsenda þess […]

Opposing force

[vc_row][vc_column][vc_row_inner][vc_column_inner width=\”1/2\”][vc_single_image image=\”2773\” img_size=\”full\”][/vc_column_inner][vc_column_inner width=\”1/2\”][vc_column_text responsive_align=\”left\”]Síða er í vinnslu.[/vc_column_text][/vc_column_inner][/vc_row_inner][vc_column_text responsive_align=\”left\”][/vc_column_text][vc_empty_space height=\”40px\”][/vc_column][/vc_row]

Nýheimafréttir

[vc_row][vc_column][vc_row_inner][vc_column_inner width=\”1/2\”][vc_single_image image=\”3256\” img_size=\”full\”][/vc_column_inner][vc_column_inner width=\”1/2\”][vc_column_text responsive_align=\”left\”]Nýheimafréttir voru bornar út í hvert heimili í Sveitarfélaginu Hornafirði haustið 2018. [/vc_column_text][/vc_column_inner][/vc_row_inner][vc_column_text responsive_align=\”left\”][/vc_column_text][vc_empty_space height=\”40px\”][/vc_column][/vc_row]