Verkefnið „stafræn samfélög“

Verkefnið „stafræn samfélög“ Þekkingarsetrið vinnur um þessar mundir að evrópsku samstarfsverkefni sem gengur út á að þróa kennsluefni fyrir eldri borgara til að fóta sig í hinum stafræna heimi. Samstarfsaðilar okkar sex koma frá fimm Evrópulöndum og hafa þegar greint rafræna þjónustu í hverju landi sem gagnast getur eldri borgurum á landsbyggðinni. Í verkefninu felst […]

Nýtt verkefni setursins

Nýtt verkefni setursins Nýheimar þekkingarsetur fékk nýverið, ásamt samstarfsaðilum, styrk frá Erasmus+ til að vinna verkefnið SPECIAL eða Supporting and Promotion EntreComp through Innovative Advanced Learning. Fyrsti fundur verkefnisins var fjarfundur í nóvember en ásamt setrinu koma samstarfsaðilarnir frá Þekkingarneti Þingeyinga á Íslandi og sex evrópulöndum. SPECIAL miðar að því að styrkja lífsleikni og „mjúka […]

Verkþætti tvö í NICHE lokið

Verkþætti tvö í NICHE lokið   Kortlagningu og greiningu lokið í NICHE Skýrslan Kortlagning og greining: að tengja störf við óáþreifanlegan menningararf við EQF og ESCO er nú aðgengileg á netinu, á ensku. Um er að ræða afurð annars verkþáttar Erasmus+ verkefnisins NICHE. Í skýrslunni má finna yfirlit yfir kortlagningu á færni fólks sem starfar […]

Matsjáin

Landshlutasamtök sveitarfélaga, Samtök smáframleiðanda matvæla (SSFM) og RATA standa að Matsjánni, viðskiptahraðli fyrir smáframleiðendum matvæla. Matsjánni er ætlað að efla leiðtogafærini þátttakenda, efla þá í að þróa vörur og þjónustu og bæta tengsl sín í grein sinni. Verkefnið fer fram  í sjö lotum á netinu frá janúar og lýkur með uppskeruhátíð í apríl.  Verkefnið hlaut styrk úr Matvælasjóði og er […]