Starfastefnumót 25.október í Nýheimum 

Árið 2016 stóð setrið fyrir fyrsta Starfastefnumótinu í Sveitarfélaginu Hornafirði, nú er komið að því að endurnýja leikinn og er verkefnastjóri setursins að undirbúa daginn í samstarfi við Grunnskóla Hornafjarðar, Framhaldsskólann í Austur-Skaftafelli, Sveitarfélagið Hornafjörð og fyrirtæki á svæðinu undir merkjum Hornafjarðar, náttúrulega! heildarstefnu sveitarfélagsins sem verið er að innleiða.   Starfastefnumótið fellur vel að […]

Árangursríkir kynningarfundir

Hugrún Harpa og Kristín Vala, starfsmenn Nýheima þekkingarseturs og byggðaþróunarfulltrúar svæðisins, sóttu Öræfinga heim í gærkvöldi og héldu kynningarfund í Hofgarði um nýja stöðu byggðaþróunarfulltrúa SASS (Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga) og Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Fámennt en góðmennt var á fundinum en góðar umræður sköpuðust meðal viðstaddra um tækifæri og mannlíf í Öræfunum en Öræfingar þekkja margir sjóðinn […]

Fundur byggðaþróunarráðgjafa á Suðurlandi

Starfsfólk Nýheima þekkingarsetur situr nú fund með Samtökum Sunnlenskra sveitarfélaga og öllum byggðaþróunarráðgjöfum Suðurlands í Skálholti. Verið er að hrissta saman hópinn og kynna nýja sín SASS á samstarfinu, hvað fellst í starfi byggðaþróunarráðgjafa og hvernig ráðgjöf í Uppbyggingasjóð Suðurlands er háttað. Í gær kom tóku ráðgjafar og starfsfólk SASS þátt í leiðtogaþjálfun hjá Elmari […]

Uppbyggingasjóður Suðurlands – kynningar

Þrjár vikur eru eftir af umsóknarfresti í haustúthlutun Uppbyggingasjóð Suðurlands 2023 og hafa þrír kynningarfundir verið skipulagðir í tilefni þess. Fyrsti fundurinn verður á vefnum í hádeginu í dag, þriðjudaginn 12. september kl. 12:15 af starfmönnum SASS, hér er hlekkur á fundinn. Kynningarfundur Uppbyggingarsjóðs Suðurlands | Facebook Seinni tveir fundirnir verða í persónu, í næstu […]

Háskólanám í Nýheimum

Nú er skólaárið komið vel af stað og tímabært að minna á fría aðstöðu háskólanema í Nýheimum. Lesbásar fyrir átta einstaklinga eru staðsettir á Austurgangi Nýheima og eru allir háskólanemar, hvort sem er í stað- eða fjarnámi, innanlands eða erlendis frá, velkomnir í lengri eða skemmri tíma. Yfir veturinn er húsnæði Nýheima opið mánudaga til […]