Vatnajökullsþjóðgarður

Vatnajökulsþjóðgarður Þjóðgarðurinn heyrir undir Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og skiptist í fjögur rekstrarsvæði. Suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs er á Suðausturlandi, að stærstum hluta innan sveitarfélagsins Hornafjarðar. Þjóðgarðsmörkin fylgja jökuljaðrinum víðast hvar en á nokkrum stöðum ná mörkin niður á láglendið. Með friðlýsingu Breiðamerkursands í júlí 2017 nær Vatnajökulsþjóðgarður í fyrsta sinn frá jökli og í sjó fram, fram […]

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS)

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) Framhaldsnám í skólanum tengist list- og verkgreinum jafnhliða bóklegu námi til stúdentsprófs. Skólastarfið tekur mið af umhverfi sínu og atvinnuháttum byggðarlagsins. Nemendur fá tækifæri til að vinna að náttúrufarsrannsóknum og einnig er fjallamennsknám í boði þar sem útivist og ferðaþjónusta eru fléttuð saman við mannlíf og náttúru í Vatnajökulsþjóðgarði. Skólinn sinnir […]