Eik Aradóttir hefur verið ráðin tímabundið til starfa hjá Nýheimum þekkingarsetri í fjölþjóðleg verkefni setursins. Eik útskrifaðist með Mag. Jur. gráðu frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2015. [...]
Síðustu mánuði hafa Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) lagt mikla áherslu á viðbrögð og greiningu áhrifa COVID-19 á samfélagið og úthlutaði m.a. strax í vor styrkjum til 96 [...]