Ársfundur Nýheima þekkingarseturs fór fram í fyrirlestrarsal Nýheima þann 24.mars. Auk hefðbundna aðalfundarstarfa kynnti Hugrún Harpa fostöðumaður stuttlega allan þann fjölda verkefna sem setrið [...]
Náttúrustofa Suðausturlands er nágranni okkar í Nýheimum og forstöðumaður stofunnar situr í stjórn Nýheima þekkingarseturs. Náttúrustofan og þekkingarsetrið á í farsælu samstarfi og vinnur nú [...]
Forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands Stjórn Náttúrustofu Suðausturlands auglýsir starf forstöðumanns laust til umsóknar. Stofan er alhliða rannsóknar- og þjónustustofnun í náttúrufræðum og [...]
Eik Aradóttir hefur verið ráðin tímabundið til starfa hjá Nýheimum þekkingarsetri í fjölþjóðleg verkefni setursins. Eik útskrifaðist með Mag. Jur. gráðu frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2015. [...]
Síðustu mánuði hafa Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) lagt mikla áherslu á viðbrögð og greiningu áhrifa COVID-19 á samfélagið og úthlutaði m.a. strax í vor styrkjum til 96 [...]