Grein um verkefni Nýheima í sérhefti um byggðarannsóknir

Staða og líðan ungra karlmanna í landsbyggðarsamfélagi er heiti greinar sem birtist í sérhefti Íslenska þjóðfélagsins um byggðarannsóknir (2023, Bnd. 14, nr. 2) sem gefið var út, í lok árs 2023, af Félagsfræðingafélagi Íslands. Greinin byggir á niðurstöðum rannsóknar samnefnds verkefnis sem Nýheimar þekkingarsetur vann að árið 2021 í samstarfi við Önnu Guðrúnu Edvardsdóttur og […]

Ársskýrsla Nýheima 2021

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs fór fram í fyrirlestrarsal Nýheima þann 24.mars. Auk hefðbundna aðalfundarstarfa kynnti Hugrún Harpa fostöðumaður stuttlega allan þann fjölda verkefna sem setrið vann að á síðasta ári auk þess sem Kristín Vala, verkefnastjóri setursins, fjallaði um þjónustu setursins við háskóla og háskólanema á Hornafirði, þá flutti Óli Halldórsson, forstöðumaður Þekkingarnets Þingeyinga, kynningu á […]

Nýr forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands

Náttúrustofa Suðausturlands er nágranni okkar í Nýheimum og forstöðumaður stofunnar situr í stjórn Nýheima þekkingarseturs. Náttúrustofan og þekkingarsetrið á í farsælu samstarfi og vinnur nú meðal annars í sameiningu að þolmarkarannsókn á Breiðamerkursandi fyrir Vatnajökulsþjóðgarð. Núverandi forstöðumaður náttúrustofunnar, Kristín Hermannsdóttir, hefur sagt upp störfum og hefur dr. Lilja Jóhannesdóttir starfsmaður stofunnar verið ráðin í starfið. Á […]

Laust starf forstöðumanns Náttúrustofu Suðausturlands

Forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands Stjórn Náttúrustofu Suðausturlands auglýsir starf forstöðumanns laust til umsóknar. Stofan er alhliða rannsóknar- og þjónustustofnun í náttúrufræðum og starfar eftir lögum nr. 60/1992 um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur. Starfssvæðið nær yfir Sveitarfélagið Hornafjörð og Skaftárhrepp og er stofan með aðsetur á Höfn og starfsstöð á Kirkjubæjarklaustri. Náttúrustofan hefur starfað frá 2013 og […]

Hagtölur um atvinnulíf frá SASS

Síðustu mánuði hafa Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) lagt mikla áherslu á viðbrögð og greiningu áhrifa COVID-19 á samfélagið og úthlutaði m.a. strax í vor styrkjum til 96 ferðaþjónustufyrirtækja á Suðurlandi í gegnum verkefnið Sóknarfæri ferðaþjónustunnar . Nú hefur SASS einnig gefið út greiningu á stöðu og þróun atvinnulífs á Suðurlandi með áherslu á ferðaþjónustu. Hagtölur […]