Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Lóuna – nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina Hlutverk styrkjanna er að Auka við nýsköpun á landsbyggðinni Styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem [...]
Í dag hefst lokaprófatörn háskólanna hjá Nýheimum þekkingarsetri. Frá því setrið hóf að þjónusta háskólanema haustið 2017 hefur fjöldi prófa á önn verið mjög breytilegur, frá engum (v/Covid) og [...]
Á dögunum var haldin glæsileg uppskeruhátíð og matarmarkaður Matsjárinnar á Hótel Laugarbakka á Norðurlandi vestra. Um var að ræða lokaviðburð 14 vikna “masterclass” námskeiðs sem fór af stað í [...]
Vísbendingar úr greiningarvinnu samstarfsaðila í NICHE benda til þess að hugtakið „menningararfur“ hafi breyst talsvert á undanförnum áratugum að hluta til vegna skilgreininga sem UNESCO hefur [...]
Ársfundur Nýheima þekkingarseturs fór fram í fyrirlestrarsal Nýheima þann 24.mars. Auk hefðbundna aðalfundarstarfa kynnti Hugrún Harpa fostöðumaður stuttlega allan þann fjölda verkefna sem setrið [...]
Samtök sunnlenskra sveitafélaga (SASS) hafa úthlutað styrkjum úr Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Um var að ræða fyrri úthlutun sjóðsins árið 2022 og voru umsóknir 90 talsins að þessu sinni. [...]
Að tengja störf tengdum óáþreifanlegum menningararfi við EQF og ESCO: Lokaniðurstöður úr alþjóðlegri greiningu. Óáþreifanlegur menningararfur er kunnátta, venja, framsetning eða færni sem UNESCO [...]
Nýheimar Þekkingarsetur tekur þátt í Erasmus verkefninu ,,Stafræn samfélög“ ásamt 5 samstarfsaðilum frá 4 Evrópulöndum. Verkþætti tvö í verkefninu er að ljúka en þar bjó samstarfaðili [...]
Verkefnið Sustainable eða Sjálfbærni hófst í lok árs 2020 og vinnur setrið að verkefninu í samstarfi við stofnanir í Svíþjóð, Belgíu, Írlandi, Ítalíu, Þýskalandi, Spáni og Rúmeníu. Sustainable [...]