Upptakturinn, tónsköpunarverðlaun ungmenna í 5.-10.bekk
Upptakturinn slær taktinn á ný!Upptakturinn, tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna gefur ungu fólki tækifæri til að senda inn eigin tónsmíð og móta hana svo úr verði fullskapað tónverk sem flutt er í Hörpu í samstarfi við nemendur Listaháskóla Íslands og atvinnutónlistarfólk. Tónleikar Upptaktsins fara fram á opnunardegi Barnamenningarhátíðar í Hörpu 24. apríl 2024. Upptakturinn er árviss […]
Starfastefnumót 25.október í Nýheimum
Árið 2016 stóð setrið fyrir fyrsta Starfastefnumótinu í Sveitarfélaginu Hornafirði, nú er komið að því að endurnýja leikinn og er verkefnastjóri setursins að undirbúa daginn í samstarfi við Grunnskóla Hornafjarðar, Framhaldsskólann í Austur-Skaftafelli, Sveitarfélagið Hornafjörð og fyrirtæki á svæðinu undir merkjum Hornafjarðar, náttúrulega! heildarstefnu sveitarfélagsins sem verið er að innleiða. Starfastefnumótið fellur vel að […]
Árangursríkir kynningarfundir
Hugrún Harpa og Kristín Vala, starfsmenn Nýheima þekkingarseturs og byggðaþróunarfulltrúar svæðisins, sóttu Öræfinga heim í gærkvöldi og héldu kynningarfund í Hofgarði um nýja stöðu byggðaþróunarfulltrúa SASS (Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga) og Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Fámennt en góðmennt var á fundinum en góðar umræður sköpuðust meðal viðstaddra um tækifæri og mannlíf í Öræfunum en Öræfingar þekkja margir sjóðinn […]
Fundur byggðaþróunarráðgjafa á Suðurlandi
Starfsfólk Nýheima þekkingarsetur situr nú fund með Samtökum Sunnlenskra sveitarfélaga og öllum byggðaþróunarráðgjöfum Suðurlands í Skálholti. Verið er að hrissta saman hópinn og kynna nýja sín SASS á samstarfinu, hvað fellst í starfi byggðaþróunarráðgjafa og hvernig ráðgjöf í Uppbyggingasjóð Suðurlands er háttað. Í gær kom tóku ráðgjafar og starfsfólk SASS þátt í leiðtogaþjálfun hjá Elmari […]
Uppbyggingasjóður Suðurlands – kynningar
Þrjár vikur eru eftir af umsóknarfresti í haustúthlutun Uppbyggingasjóð Suðurlands 2023 og hafa þrír kynningarfundir verið skipulagðir í tilefni þess. Fyrsti fundurinn verður á vefnum í hádeginu í dag, þriðjudaginn 12. september kl. 12:15 af starfmönnum SASS, hér er hlekkur á fundinn. Kynningarfundur Uppbyggingarsjóðs Suðurlands | Facebook Seinni tveir fundirnir verða í persónu, í næstu […]
Lokafundur SPECIAL á Húsavík
Samstarfsaðilar í SPECIAL verkefninu funduðu á Húsavík í húsakynnum Þekkingarnetsins á fjórða og síðasta staðfundi verkefnisins. SPECIAL verkefnið er samstarfsverkefni sjö stofnanna frá sex Evrópulöndum (Svíþjóð, Ítalíu, Íslandi, Belgíu, Spáni og Rúmeníu) og er styrkt af Erasmus+ áætlun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Verkefnið miðar að því að styrkja, endurvekja og hlúa að „lífsleikni“ og „mjúkri“ færni ungs […]
NICHE: Fræðsluefni fyrir þá sem starfa við óáþreifanlegan menningararf
Vísbendingar úr greiningarvinnu samstarfsaðila í NICHE benda til þess að hugtakið „menningararfur“ hafi breyst talsvert á undanförnum áratugum að hluta til vegna skilgreininga sem UNESCO hefur þróað. Mikilvægi óáþreifanlegs menningararfs er ekki endilega menningarlega birtingarmyndin sjálf heldur sú gnægð þekkingar og færni sem er miðlað í gegnum hann frá einni kynslóð til annarrar. Félagslegt og […]
Ársskýrsla Nýheima 2021
Ársfundur Nýheima þekkingarseturs fór fram í fyrirlestrarsal Nýheima þann 24.mars. Auk hefðbundna aðalfundarstarfa kynnti Hugrún Harpa fostöðumaður stuttlega allan þann fjölda verkefna sem setrið vann að á síðasta ári auk þess sem Kristín Vala, verkefnastjóri setursins, fjallaði um þjónustu setursins við háskóla og háskólanema á Hornafirði, þá flutti Óli Halldórsson, forstöðumaður Þekkingarnets Þingeyinga, kynningu á […]
NICHE: Lokaniðurstöður úr alþjóðlegri greiningu.
Að tengja störf tengdum óáþreifanlegum menningararfi við EQF og ESCO: Lokaniðurstöður úr alþjóðlegri greiningu. Óáþreifanlegur menningararfur er kunnátta, venja, framsetning eða færni sem UNESCO telur til sem menningararf staðar; Það tekur til óefnislegra hugverka svo sem þjóðsagna, siða, hefða, trú, þekkingu og tungumáls. NICHE verkefnið (Nurturing Intangible Cultural Heritage for Entrepreneurship eða efling frumkvöðlastarfs á […]
Ungmennastarf í Nýheimum
Síðasta ár hefur Nýheimar þekkingarsetur staðið fyrir þremur ólíkum valdeflandi viðburðum fyrir ungmenni á svæðinu í gegnum evrópskt samstarfsverkefni sem styrkt er af Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Verkefnið KNOW HUBs fjallar um valdeflingu jaðarhópa og kaus setrið að leggja áherslu á unga fólkið enda hafa niðurstöður fyrri verkefna Nýheima sýnt að ungmenni í sveitarfélaginu telja sig […]