Stofnanir í Nýheimum​

Stofnanir, fyrirtæki og aðrir aðilar í húsinu leggja áherslu á þverfaglegt og hagnýtt samstarf sín á milli. Sameiginlegt markmið allra aðila er að stuðla að jákvæðri byggðaþróun á Suðausturlandi og bæta lífsgæði á svæðinu.

Nýheimar þekkingarsetur

Nýheimar þekkingarsetur er samstarfshattur fjölbreyttra stofnana sem starfa á sviði menntunar, menningar, nýsköpunar og rannsókna á Suðausturlandi. Aðilar að setrinu eru meðal annars: Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu, Fræðsluskrifstofa Hornafjarðar, Háskólafélag Suðurlands, Matís, Menningarmiðstöð Hornafjarðar, Náttúrustofa Suðausturlands,

Nánar

Fræðsluskrifstofa Hornafjarðar

Fræðslu- og frístundasvið Sveitarfélagsins Hornafjarðar Fræðslu- og frístundasvið Sveitarfélagsins Hornafjarðar hefur yfirumsjón með skólaþjónustu í leik-, grunn- og tónskóla, ásamt málefnum íþróttamiðstöðvar, frístundamálum ungmenna og kemur einnig að skipulagi og framkvæmd vinnuskólans. www.hornafjordur.is 470 8000

Nánar

Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Hornafirði Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands er rannsóknastofnun sem heyrir undir háskólaráð. Rannsóknir eru meginverkefni stofnunarinnar og rannsóknasetra háskólans víðs vegar um landið. Viðfangsefnin eru fjölbreytt en á meðal þeirra eru náttúruvísindi,

Nánar

Menningarmiðstöð Hornafjarðar

Menningarmiðstöð Hornafjarðar Menningarmiðstöð Hornafjarðar er miðstöð menningar- atvinnu-, og ferðamála í sveitarfélaginu Hornafirði. Innan Menningarmiðstöðvarinnar eru starfrækt sex söfn ásamt atvinnu-, ferða- og rannsóknarsviði sem starfar þvert á einingarnar. Söfnin eru byggða-, sjóminja-, náttúrugripa-, lista-,

Nánar

Náttúrustofa Suðausturlands

Náttúrustofa Suðausturlands Náttúrustofa Suðausturlands er rannsóknastofnun á sviði náttúrufræða og starfar samkvæmt lögum nr. 60/1992. Hún er ein af átta náttúrustofum sem starfræktar eru á Íslandi og var sett á laggirnar árið 2013. Náttúrustofurnar hafa

Nánar

Vatnajökullsþjóðgarður

Vatnajökulsþjóðgarður Þjóðgarðurinn heyrir undir Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og skiptist í fjögur rekstrarsvæði. Suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs er á Suðausturlandi, að stærstum hluta innan sveitarfélagsins Hornafjarðar. Þjóðgarðsmörkin fylgja jökuljaðrinum víðast hvar en á nokkrum stöðum ná mörkin niður

Nánar

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS)

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) Framhaldsnám í skólanum tengist list- og verkgreinum jafnhliða bóklegu námi til stúdentsprófs. Skólastarfið tekur mið af umhverfi sínu og atvinnuháttum byggðarlagsins. Nemendur fá tækifæri til að vinna að náttúrufarsrannsóknum og einnig

Nánar