“Dagur atvinnulífsins á Suðurlandi” verður haldinn í fyrsta sinn fimmtudaginn 28. apríl 2022, frá kl. 10:00 – 17:00 á Hótel Selfossi. Svf. Árborg stendur að deginum í samstarfi við [...]
Undanfarin misseri hefur Háskólafélag Suðurlands í samvinnu við Fræðslunet Suðurlands veitt háskólanemum á Hornafirði þjónustu í tengslum við próftöku og aðgang að lesaðstöðu í Nýheimum. Á fundum [...]
Síðastliðna helgi var ráðstefna um íslenska þjóðfélagsfræði haldin í Nýheimum. Í heimsókn til okkar kom fjöldi fræðafólks til að flytja fjölbreytt og áhugaverð erindi um verkefni sín og [...]
Nú er loks komið að 11. ráðstefnunni um íslenska þjóðfélagsfræði sem búið er að bíða með mikilli eftirvæntingu síðan snemma árs. Tæplega 40 glæsilegir fyrirlestrar eru á dagskrá föstudag og [...]
Nú gefst Hornfirðingum einstakt tækifæri til að hlýða á fjölda erinda sem snerta á þjóðfélaginu Ráðstefnan er opin öllum og aðgangur ókeypis, ekki er nauðsynlegt að sitja ráðstefnuna í heild [...]
Árleg ráðstefna um íslenska þjóðfélagsfræði sem haldin hefur verið víðsvegar um landið verður nú í Nýheimum á Höfn dagana 13. og 14. október. Á ráðstefnunni gefst einstakt tækifæri til að hlýða á [...]
Edward Huijbens prófessor við Háskólann á Akureyri fór haustið 2016, ásamt um 600 nemum, í 18.000 sjómílna ferðalag. Ferðin tók fjóra mánuði í 24.000 tonna fljótandi háskóla. Heimsótt voru 12 [...]
Árleg ráðstefna um íslenska þjóðfélagsfræði sem haldin hefur verið víðsvegar um landið verður nú í Nýheimum á Höfn dagana 13. og 14. október. Á ráðstefnunni gefst einstakt tækifæri til að hlýða á [...]
Fjórði ársfundur Þekkingarsetursins Nýheima verður haldinn í Nýheimum föstudaginn 24. mars kl. 15:00. Dagskrá 1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum [...]
- 12