Árangursríkir kynningarfundir

Hugrún Harpa og Kristín Vala, starfsmenn Nýheima þekkingarseturs og byggðaþróunarfulltrúar svæðisins, sóttu Öræfinga heim í gærkvöldi og héldu kynningarfund í Hofgarði um nýja stöðu byggðaþróunarfulltrúa SASS (Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga) og […]

Fundur byggðaþróunarráðgjafa á Suðurlandi

Starfsfólk Nýheima þekkingarsetur situr nú fund með Samtökum Sunnlenskra sveitarfélaga og öllum byggðaþróunarráðgjöfum Suðurlands í Skálholti. Verið er að hrissta saman hópinn og kynna nýja sín SASS á samstarfinu, hvað […]

Uppbyggingasjóður Suðurlands – kynningar

Þrjár vikur eru eftir af umsóknarfresti í haustúthlutun Uppbyggingasjóð Suðurlands 2023 og hafa þrír kynningarfundir verið skipulagðir í tilefni þess. Fyrsti fundurinn verður á vefnum í hádeginu í dag, þriðjudaginn […]

Nýr samstarfssamningur Nýheima og SASS

Nýheimar þekkingarsetur og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hafa frá árinu 2016 átt í samstarfi um hlutverk atvinnuráðgjafa og verkefnastjóra fyrir SASS þvert á landshlutann. Hefur Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir verkefnastjóri í […]

Uppskeruhátíð Matsjárinnar

Á dögunum var haldin glæsileg uppskeruhátíð og matarmarkaður Matsjárinnar á Hótel Laugarbakka á Norðurlandi vestra. Um var að ræða lokaviðburð 14 vikna “masterclass” námskeiðs sem fór af stað í byrjun […]

Ársskýrsla Nýheima 2021

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs fór fram í fyrirlestrarsal Nýheima þann 24.mars. Auk hefðbundna aðalfundarstarfa kynnti Hugrún Harpa fostöðumaður stuttlega allan þann fjölda verkefna sem setrið vann að á síðasta ári auk […]

Mikið um að vera hjá setrinu

Síðasta vika hefur verið viðburðarík hjá starfsfólki setursins.  Verkefnastjórar setursins Guðný Gígja og Anna héldu á þriðjudaginn 22. mars áhugaverðan súpufund í hádeginu og kynntu verkefni sitt sem kallast Gróska. […]

Heimsókn í Nýheima

Í dag er 20 ára afmælisþing Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Hornafirði haldið hátíðlegt. Meðal gesta á Höfn í tilefni dagsins eru fulltrúar rannsóknarsetra Háskóla Íslands um allt land, dr. Jón […]