Á dögunum var haldin glæsileg uppskeruhátíð og matarmarkaður Matsjárinnar á Hótel Laugarbakka á Norðurlandi vestra. Um var að ræða lokaviðburð 14 vikna “masterclass” námskeiðs sem fór af stað í [...]
Ársfundur Nýheima þekkingarseturs fór fram í fyrirlestrarsal Nýheima þann 24.mars. Auk hefðbundna aðalfundarstarfa kynnti Hugrún Harpa fostöðumaður stuttlega allan þann fjölda verkefna sem setrið [...]
Síðasta vika hefur verið viðburðarík hjá starfsfólki setursins. Verkefnastjórar setursins Guðný Gígja og Anna héldu á þriðjudaginn 22. mars áhugaverðan súpufund í hádeginu og kynntu verkefni sitt [...]
Í dag er 20 ára afmælisþing Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Hornafirði haldið hátíðlegt. Meðal gesta á Höfn í tilefni dagsins eru fulltrúar rannsóknarsetra Háskóla Íslands um allt land, dr. [...]
Fyrirhugað var að halda fyrsta ársfund nýstofnaðra Samtaka þekkingarsetra á Höfn í síðustu viku en vegna aðstæðna í samfélaginu var ákvðeið að halda fundinn í fjarfundaformi að þessu sinni. Lilja [...]
Eik Aradóttir hefur verið ráðin tímabundið til starfa hjá Nýheimum þekkingarsetri í fjölþjóðleg verkefni setursins. Eik útskrifaðist með Mag. Jur. gráðu frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2015. [...]
Styrkveitingar skiptast í tvo flokka, annars vegar atvinnu og nýsköpun og hins vegar menningu. Í flokki atvinnu og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga [...]