Í dag hefst lokaprófatörn háskólanna hjá Nýheimum þekkingarsetri. Frá því setrið hóf að þjónusta háskólanema haustið 2017 hefur fjöldi prófa á önn verið mjög breytilegur, frá engum (v/Covid) og [...]
Vísbendingar úr greiningarvinnu samstarfsaðila í NICHE benda til þess að hugtakið „menningararfur“ hafi breyst talsvert á undanförnum áratugum að hluta til vegna skilgreininga sem UNESCO hefur [...]
Ársfundur Nýheima þekkingarseturs fór fram í fyrirlestrarsal Nýheima þann 24.mars. Auk hefðbundna aðalfundarstarfa kynnti Hugrún Harpa fostöðumaður stuttlega allan þann fjölda verkefna sem setrið [...]
Að tengja störf tengdum óáþreifanlegum menningararfi við EQF og ESCO: Lokaniðurstöður úr alþjóðlegri greiningu. Óáþreifanlegur menningararfur er kunnátta, venja, framsetning eða færni sem UNESCO [...]
Nýheimar Þekkingarsetur tekur þátt í Erasmus verkefninu ,,Stafræn samfélög“ ásamt 5 samstarfsaðilum frá 4 Evrópulöndum. Verkþætti tvö í verkefninu er að ljúka en þar bjó samstarfaðili [...]
Verkefnið Sustainable eða Sjálfbærni hófst í lok árs 2020 og vinnur setrið að verkefninu í samstarfi við stofnanir í Svíþjóð, Belgíu, Írlandi, Ítalíu, Þýskalandi, Spáni og Rúmeníu. Sustainable [...]
Síðasta vika hefur verið viðburðarík hjá starfsfólki setursins. Verkefnastjórar setursins Guðný Gígja og Anna héldu á þriðjudaginn 22. mars áhugaverðan súpufund í hádeginu og kynntu verkefni sitt [...]
Í dag er 20 ára afmælisþing Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Hornafirði haldið hátíðlegt. Meðal gesta á Höfn í tilefni dagsins eru fulltrúar rannsóknarsetra Háskóla Íslands um allt land, dr. [...]
Náttúrustofa Suðausturlands er nágranni okkar í Nýheimum og forstöðumaður stofunnar situr í stjórn Nýheima þekkingarseturs. Náttúrustofan og þekkingarsetrið á í farsælu samstarfi og vinnur nú [...]
Ársfundur Nýheima þekkingarseturs verður haldinn í sal Nýheima fimmtudaginn 24. mars kl. 15:00. Auk venjubundna aðalfundarstarfa flytur Kristín Vala, verkefnastjóri setursins, erindi um þjónustu [...]