Jólapróf háskólanema í Nýheimum 2020 Nú er prófatörnin byrjuð með heldu óhefðbundnu sniði, óvenju fá próf eru haldin í Nýheimum í ár sem má rekja til þess að háskólar hafa lagt meiri áherslu á [...]
Nýheimar þekkingarsetur er aðili að nýju Evrópuverkefni sem styrkt er af Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Ásamt setrinu koma fjórar aðrar stofnanir að verkefninu frá Svíþjóð, Hollandi, Spáni og [...]
Nýheimar þekkingarsetur og Þekkingarnet Þingeyinga skrifuðu á haustmánuðum 2017 undir samstarfssamning með það markmið að auka samvinnu stofnananna á breiðum grundvelli, sér í lagi að auka [...]
Eik Aradóttir hefur verið ráðin tímabundið til starfa hjá Nýheimum þekkingarsetri í fjölþjóðleg verkefni setursins. Eik útskrifaðist með Mag. Jur. gráðu frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2015. [...]
Haustið er komið og starfsemi háskóla landsins er byrjuð af fullum krafti en með breyttu sniði og eru óvenjumargir háskólanemar í fjarnámi um þessar mundir. Námsaðstaða utan heimilis er í mörgum [...]