Háskólanemar á Höfn

Fjölmargir einstaklingar leggja nú stund á háskólanám í fjarnámi frá heimilum sínum í Sveitarfélaginu Hornafirði. Mikið líf hefur verið á lesbásum háskólanema í Nýheimum í vetur og voru 60 háskólapróf haldin hjá setrinu á önninni, fimm miðannapróf og 55 lokapróf nú í enda árs. Að auki hafði setrið umsjón með 11 prófum á sviði símenntunar. […]

Jólapróf í Nýheimum

Eins og undanfarin ár einkennist aðdragandi jólanna hjá okkur í Nýheimum á fjarprófum háskólanema. 61 próf er þegar skráð hjá okkur fram að jólum, og enn bætist í hópinn.Þetta er talsverð aukning frá því í fyrra en þá voru 44 jólapróf tekin hjá okkur. Þeir nemendur sem vilja taka sín háskólapróf á Höfn eru hvattir […]

Starfastefnumót 25.október í Nýheimum 

Árið 2016 stóð setrið fyrir fyrsta Starfastefnumótinu í Sveitarfélaginu Hornafirði, nú er komið að því að endurnýja leikinn og er verkefnastjóri setursins að undirbúa daginn í samstarfi við Grunnskóla Hornafjarðar, Framhaldsskólann í Austur-Skaftafelli, Sveitarfélagið Hornafjörð og fyrirtæki á svæðinu undir merkjum Hornafjarðar, náttúrulega! heildarstefnu sveitarfélagsins sem verið er að innleiða.   Starfastefnumótið fellur vel að […]

Háskólanám í Nýheimum

Nú er skólaárið komið vel af stað og tímabært að minna á fría aðstöðu háskólanema í Nýheimum. Lesbásar fyrir átta einstaklinga eru staðsettir á Austurgangi Nýheima og eru allir háskólanemar, hvort sem er í stað- eða fjarnámi, innanlands eða erlendis frá, velkomnir í lengri eða skemmri tíma. Yfir veturinn er húsnæði Nýheima opið mánudaga til […]

Lokafundur SPECIAL á Húsavík

Samstarfsaðilar í SPECIAL verkefninu funduðu á Húsavík í húsakynnum Þekkingarnetsins á fjórða og síðasta staðfundi verkefnisins. SPECIAL verkefnið er samstarfsverkefni sjö stofnanna frá sex Evrópulöndum (Svíþjóð, Ítalíu, Íslandi, Belgíu, Spáni og Rúmeníu) og er styrkt af Erasmus+ áætlun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Verkefnið miðar að því að styrkja, endurvekja og hlúa að „lífsleikni“ og „mjúkri“ færni ungs […]

Vorprófum háskólanema lokið í Nýheimum  

Nú sem fyrr hefur fjöldi háskólanema þreytt lokapróf sinna háskóla í Nýheimum en þekkingarsetrið hefur haldið utan um prófaþjónustu fyrir alla háskóla landsins, að listaháskólanum undanskildum. Er þetta sjötti veturinn sem setrið sinnir þessu verkefni en einnig bjóðum við álíka þjónustu til sí- og endurmenntunarmiðstöðva sem og erlendra háskóla í samstarfi við þá, sé þess […]

SPECIAL valdefling 10.bekkjar

Í liðinni vikur fengum við 10. bekk grunnskólans í heimsókn til okkar í Nýheima. Um var að ræða prófun á kennsluefni sem er ein afurð þátttöku setursins í evrópuverkefninu SPECIAL sem snýr að valdeflingu ungmenna til þátttöku í samfélaginu. Farið var yfir hvað mjúk færni og valdefling er, samskipti og markmiðasetningu.   Kennsluefnið átt vel […]

Vorpróf háskólanna í Nýheimum

girl, laptop, school supplies-5662435.jpg

Vorpróf háskólanna í Nýheimum Í dag hefst lokaprófatörn háskólanna hjá Nýheimum þekkingarsetri. Frá því setrið hóf að þjónusta háskólanema haustið 2017 hefur fjöldi prófa á önn verið mjög breytilegur, frá engum (v/Covid) og hátt upp í 80.Háskólarnir hafa brugðist við covid með mismunandi hætti en gera má ráð fyrir því að aukin áhersla sé nú […]

Ársskýrsla Nýheima 2021

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs fór fram í fyrirlestrarsal Nýheima þann 24.mars. Auk hefðbundna aðalfundarstarfa kynnti Hugrún Harpa fostöðumaður stuttlega allan þann fjölda verkefna sem setrið vann að á síðasta ári auk þess sem Kristín Vala, verkefnastjóri setursins, fjallaði um þjónustu setursins við háskóla og háskólanema á Hornafirði, þá flutti Óli Halldórsson, forstöðumaður Þekkingarnets Þingeyinga, kynningu á […]

NICHE: Lokaniðurstöður úr alþjóðlegri greiningu.

Að tengja störf tengdum óáþreifanlegum menningararfi við EQF og ESCO: Lokaniðurstöður úr alþjóðlegri greiningu. Óáþreifanlegur menningararfur er kunnátta, venja, framsetning eða færni sem UNESCO telur til sem menningararf staðar; Það tekur til óefnislegra hugverka svo sem þjóðsagna, siða, hefða, trú, þekkingu og tungumáls. NICHE verkefnið (Nurturing Intangible Cultural Heritage for Entrepreneurship eða efling frumkvöðlastarfs á […]