Vorprófum háskólanema lokið í Nýheimum  

Nú sem fyrr hefur fjöldi háskólanema þreytt lokapróf sinna háskóla í Nýheimum en þekkingarsetrið hefur haldið utan um prófaþjónustu fyrir alla háskóla landsins, að listaháskólanum undanskildum. Er þetta sjötti veturinn sem setrið sinnir þessu verkefni en einnig bjóðum við álíka þjónustu til sí- og endurmenntunarmiðstöðva sem og erlendra háskóla í samstarfi við þá, sé þess […]

SPECIAL valdefling 10.bekkjar

Í liðinni vikur fengum við 10. bekk grunnskólans í heimsókn til okkar í Nýheima. Um var að ræða prófun á kennsluefni sem er ein afurð þátttöku setursins í evrópuverkefninu SPECIAL sem snýr að valdeflingu ungmenna til þátttöku í samfélaginu. Farið var yfir hvað mjúk færni og valdefling er, samskipti og markmiðasetningu.   Kennsluefnið átt vel […]

Vorpróf háskólanna í Nýheimum

girl, laptop, school supplies-5662435.jpg

Vorpróf háskólanna í Nýheimum Í dag hefst lokaprófatörn háskólanna hjá Nýheimum þekkingarsetri. Frá því setrið hóf að þjónusta háskólanema haustið 2017 hefur fjöldi prófa á önn verið mjög breytilegur, frá engum (v/Covid) og hátt upp í 80.Háskólarnir hafa brugðist við covid með mismunandi hætti en gera má ráð fyrir því að aukin áhersla sé nú […]

Ársskýrsla Nýheima 2021

Ársfundur Nýheima þekkingarseturs fór fram í fyrirlestrarsal Nýheima þann 24.mars. Auk hefðbundna aðalfundarstarfa kynnti Hugrún Harpa fostöðumaður stuttlega allan þann fjölda verkefna sem setrið vann að á síðasta ári auk þess sem Kristín Vala, verkefnastjóri setursins, fjallaði um þjónustu setursins við háskóla og háskólanema á Hornafirði, þá flutti Óli Halldórsson, forstöðumaður Þekkingarnets Þingeyinga, kynningu á […]

NICHE: Lokaniðurstöður úr alþjóðlegri greiningu.

Að tengja störf tengdum óáþreifanlegum menningararfi við EQF og ESCO: Lokaniðurstöður úr alþjóðlegri greiningu. Óáþreifanlegur menningararfur er kunnátta, venja, framsetning eða færni sem UNESCO telur til sem menningararf staðar; Það tekur til óefnislegra hugverka svo sem þjóðsagna, siða, hefða, trú, þekkingu og tungumáls. NICHE verkefnið (Nurturing Intangible Cultural Heritage for Entrepreneurship eða efling frumkvöðlastarfs á […]

Sustainable verkefni

Sustainable Verkefnið Sustainable eða Sjálfbærni hófst í lok árs 2020 og vinnur setrið að verkefninu í samstarfi við stofnanir í Svíþjóð, Belgíu, Írlandi, Ítalíu, Þýskalandi, Spáni og Rúmeníu. Sustainable verkefnið er til tveggja ára og er styrkt af Erasmus+. Megin markmið verkefnisins er að skapa heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna vægi í nálgun og aðferðum í fræðslu […]

Heimsókn í Nýheima

Í dag er 20 ára afmælisþing Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Hornafirði haldið hátíðlegt. Meðal gesta á Höfn í tilefni dagsins eru fulltrúar rannsóknarsetra Háskóla Íslands um allt land, dr. Jón Atli rektor Háskóla Íslands og Áslaug Arna háskóla-. iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Þorri fór með hópinn í kynningu um Nýheima og Vöruhúsið í dag og hittu […]

Jólapróf háskólanema í Nýheimum 2020

Jólapróf háskólanema í Nýheimum 2020 Nú er prófatörnin byrjuð með heldu óhefðbundnu sniði, óvenju fá próf eru haldin í Nýheimum í ár sem má rekja til þess að háskólar hafa lagt meiri áherslu á verkefnaskil, fjarnám og heimapróf en áður. 32 próf eru skráð hjá setrinu á haustönn 2020 sem er um 60% fækkun frá […]

Upphafsfundur nýs verkefnis „Legends“

Nýheimar þekkingarsetur er aðili að nýju Evrópuverkefni sem styrkt er af Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Ásamt setrinu koma fjórar aðrar stofnanir að verkefninu frá Svíþjóð, Hollandi, Spáni og Búlgaríu. Fyrsti fundur verkefnisins fór fram í fjarfundarformi í dag en fyrirhugað var að halda fundinn með öllum samstarfsaðilum á Höfn. Legends verkefnið hefur enn ekki fengið nafn […]

Heimsókn á Húsavík

Nýheimar þekkingarsetur og Þekkingarnet Þingeyinga skrifuðu á haustmánuðum 2017 undir samstarfssamning með það markmið að auka samvinnu stofnananna á breiðum grundvelli, sér í lagi að auka samstarf um ýmis verkefni og rannsóknir með áherslu á svæðisbundnar aðstæður og byggðamál. Þekkingarnet Þingeyinga sinnir sambærilegum verkefnum og Nýheimar þekkingarsetur og er starfsvæði Þekkingarnetsins víðfeðmt, Norður og Suður […]