Sustainable verkefni

Sustainable Verkefnið Sustainable eða Sjálfbærni hófst í lok árs 2020 og vinnur setrið að verkefninu í samstarfi við stofnanir í Svíþjóð, Belgíu, Írlandi, Ítalíu, Þýskalandi, Spáni og Rúmeníu. Sustainable verkefnið er til tveggja ára og er styrkt af Erasmus+. Megin markmið verkefnisins er að skapa heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna vægi í nálgun og aðferðum í fræðslu […]

Heimsókn í Nýheima

Í dag er 20 ára afmælisþing Rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Hornafirði haldið hátíðlegt. Meðal gesta á Höfn í tilefni dagsins eru fulltrúar rannsóknarsetra Háskóla Íslands um allt land, dr. Jón Atli rektor Háskóla Íslands og Áslaug Arna háskóla-. iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Þorri fór með hópinn í kynningu um Nýheima og Vöruhúsið í dag og hittu […]

Jólapróf háskólanema í Nýheimum 2020

Jólapróf háskólanema í Nýheimum 2020 Nú er prófatörnin byrjuð með heldu óhefðbundnu sniði, óvenju fá próf eru haldin í Nýheimum í ár sem má rekja til þess að háskólar hafa lagt meiri áherslu á verkefnaskil, fjarnám og heimapróf en áður. 32 próf eru skráð hjá setrinu á haustönn 2020 sem er um 60% fækkun frá […]

Upphafsfundur nýs verkefnis „Legends“

Nýheimar þekkingarsetur er aðili að nýju Evrópuverkefni sem styrkt er af Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins. Ásamt setrinu koma fjórar aðrar stofnanir að verkefninu frá Svíþjóð, Hollandi, Spáni og Búlgaríu. Fyrsti fundur verkefnisins fór fram í fjarfundarformi í dag en fyrirhugað var að halda fundinn með öllum samstarfsaðilum á Höfn. Legends verkefnið hefur enn ekki fengið nafn […]

Heimsókn á Húsavík

Nýheimar þekkingarsetur og Þekkingarnet Þingeyinga skrifuðu á haustmánuðum 2017 undir samstarfssamning með það markmið að auka samvinnu stofnananna á breiðum grundvelli, sér í lagi að auka samstarf um ýmis verkefni og rannsóknir með áherslu á svæðisbundnar aðstæður og byggðamál. Þekkingarnet Þingeyinga sinnir sambærilegum verkefnum og Nýheimar þekkingarsetur og er starfsvæði Þekkingarnetsins víðfeðmt, Norður og Suður […]

Námsaðstaða háskólanema í COVID

Haustið er komið og starfsemi háskóla landsins er byrjuð af fullum krafti en með breyttu sniði og eru óvenjumargir háskólanemar í fjarnámi um þessar mundir. Námsaðstaða utan heimilis er í mörgum tilfellum nauðsynleg fyrir einbeitingu nema. Háskólanemar í Hornafirði eru allir velkomnir að nýta sér þá námsaðstöðu sem í boði er í Nýheimum. Aðstaðan er […]