Frístund

Þann 20.október 2018 var haldin dagur sjálfboðaliða- og félagasamtaka á Höfn í Hornafirði, Frístund. Fyrirmynd dagsins var Starfamessa sem haldin var á Höfn haustið 2016 og byggði auk þess á niðurstöðu rýnihópa ungs fólks á Hornafirði í tengslum við verkefnið LUV – Lýðræðisvitund og valdefling ungs fólks sem Nýheimar þekkingarsetur vann sama ár. Þar kom fram […]

KNOW HUBs

KNOW HUBs Þekkingarsetur, uppbyggjandi afl í dreifðum byggðum er samstarfsverkefni milli Nýheima þekkingarseturs og stofnana víða í Evrópu. Verkefnið er til tveggja ára en það hlaut styrk frá Erasmus+ árið 2018 og lýkur síðla árs 2020. KNOW HUBs leggur áherslu á hvernig þekkingarsetur geta þróað starfsemi sína með hliðsjón af þörfum og kröfum samfélaga í dreifðum byggðum. […]

Loftslag og leiðsögn

Nýheimar þekkingarsetur hefur í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð unnið að gerð fræðsluefnis um loftslagsbreytingar. Verkefni þetta er liður í stærra samvinnuverkefni umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Vatnajökulsþjóðgarðs sem ber heitið Hörfandi jöklar sem unnið er í tengslum við sóknaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Markmið verkefnisins er aukin vitund fólks um loftslagsbreytingar, orsakir þeirra og áhrif. Enda er það forsenda þess […]