Sustainable, lokafundur
Nú fyrir helgi tóku fulltrúar Nýheima þekkingarsetur þátt í þriðja, og síðasta, verkefnafundi Sustainable verkefnisins sem haldinn er í persónu, aðrir fundir hafa verið haldnir í fjarfundarformi. Sustainable verkefnið er […]
Sustainable kynningarviðburður
Í tilefni verkloka í Sustainable verkefninu, sem setrið hefur unnið að undanfarin tvö ár, var boðið til fundar í Nýheimum þann 20. október s.l. til að miðla lærdómi verkefnisins sem […]
Sustainable: þjálfaranámskeið
Í júní síðastliðnum komu allir samstarfsaðilar Sustainable verkefnisins saman á Höfn til að prófa kennsluefni sem þróað hafði verið. Samstarfsaðilar koma frá átta Evrópulöndum, auk Íslands eru þeir frá Svíþjóð, […]
Sustainable: verkefnalok
Komið er að verklokum í tveggja ára Erasmus+ verkefni setursins, Sustainable, sem fjallar um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í kennslu og daglegt líf. Samstarfsaðilar koma frá átta Evrópulöndum, auk Nýheima […]
Lokafundur NICHE í Pescara
Í júní s.l. fór fram lokafundur í verkefninu NICHE, Frumkvöðlastarf um óáþreifanlegan menningararf (e. Nurturing Intangible Cultural Heritage for Entrepreneurship). Samstarfsaðilar setursins hjá Þekkingarneti Þingeyinga fara með verkefnastjórnina en samstarfsaðilarnir […]
NICHE: verkefnalok
Verkefnið Frumkvöðlastarf um óáþreifanlegan menningararf er nú að líða undir lok en verkefnið var til tveggja ára og hófst 1. nóvember 2020. Sótt var um verkefnið á Íslandi og fer […]
Stafræn samfélög: lokafundur á Höfn
Í september síðastliðnum komu samstarfsaðilar í Evrópuverkefninu Stafræn samfélög saman á Höfn og áttu eina samstarfsfund verkefnisins sem haldinn var í persónu en vegna COVID-19 hafa aðrir fundir farið fram […]
Stafræn samfélög: kynningarviðburðir
Verkefnið Stafræn samfélög hefur verið í vinnslu hjá Nýheimum þekkingarsetri undanfarin ár. Ferlið hófst með undirbúningi umsóknar sem hlaut svo styrk frá Rannís í mars 2020 en verkefnið var til […]
Stafræn samfélög: Lok verkefnis
Nú fer að líða að lokum verkefnisins Digital skills and competences of local communities in rural areas. Verkefnið hlaut styrk árið 2020 frá landsskrifstofu Íslands en Nýheimar þekkingarsetur stýrir verkefninu. […]
Frumkvöðlastarf um óáþreifanlegan menningararf
Fræðsluefni í NICHE verkefninu Markmið NICHE verkefnisins (Nurturing Intangible Cultural Heritage for Entrepreneurship) er að efla frumkvöðlastarf teng óáþreifanlegum menningararfi. Samstarfsaðilarnir í verkefninu hafa þróað fræðsluefni sem er notendavænt og […]